Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Síða 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Síða 42
88 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. gengt formannsstörfum þegar með þurfti, er Þorleifur var á alþingi, var hann því kunnugur starfseminni, og að mörgu leyti mjög vel fallinn til að takast á hendur for- mensku félagsins. Meðstórnendur hans fyrsta árið voru þeir Árni á Gteitaskarði og Jón á Gruðlaugsstöðum. Þetta ár hættu viðskiftum Torfalækjarhrepps- deild, sem einsog áð- ur er sagt sagði sig úr félaginu, Kirkju- hvammshreppsdeild, Þverárhreppsdeild ytri og Premri-Torfa- staðahreppsdeild. En Þorkelshólshrepps- deild fékk vörur fyr- ir aðeins 40 krónur, svo að þetta ár voru ekki starfandi í fé- laginu nema 7 deild- ir, enda varð versl- unarumsetning þess fullum helmingi minni en árið áður. Þetta ár voru lát- in í félagið 179 hross, meðalverð þeirra varð 56 kr., 1116 sauðkind- ■' ' um, sem fiuttar voru út lifandi, var léttasta kind 105 p. d. og gjörði kr. 12.46, en þyngsta kindin 160 p. d. gjörðu kr. 22.30. Ennfremur sendi félagið út nokkuð af u11, æðardún og smjöri, og varð verð á þeim vörum nokkuð hærra en á samskonar vörum hjá kaupmönnum. Árið 1901 skiftu sörnu 7 deildir við félagið sem næsta ár áður, vörupöntun varð nokkru meiri, en peningar til

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.