Andvari - 01.01.1918, Page 10
VI
Tryggvi Gunnarsson.
[Andvari.
gamla. Kona Árna var Bergþóra Leodegariusdótlir
lögrjettumanns í Flóa, sem ættartölur telja kominn
af Njáli og Bergþóru.
Kona Hallgríms á Naustum var Haldóra Sigurðar-
dóttir bónda á Gilsá í Eyjaíirði, Bjarnasonar. Móðir
Sigurðar var Ásdís Jónsdóttir og Vigdísar Jónsdóttur
prests í Laufási, Sigurðssonar, Jónssonar, priors á
Möðruvöllum, Finnbogasonar lögmanns.
Kona Hallgríms smiðs á Kjarna var Haldóra Þor-
láksdóttir frá Ásgeirsbrekku Jónssonar. Kona Þor-
láks var Ingibjörg Guðmundsdóttir bónda á Auð-
ólfsstöðum, Steingrímssonar lögrjettumanns Magnús-
sonar, en kona Steingríms var Sólveig Kársdóttir
Sæmundssonar prests í Glaumbæ.
Síra Gunnar eldri i Laufási átti Þórunni Jóns-
dóttur presls á Hálsi ý 1798 Þorgrímssonar prests
samastaðar j- 1739 Jónssonar prests á Þóroddsstað
j- 1722, Þorgrímssonar prests samastaðar [- 1679
Ólafssonar bónda á Steinsstöðum, Haldórssonar.
Kona Ólafs á Steinsstöðum var Ingibjörg Gott-
skálksdóttir, Magnússonar á Reykjum Björnssonar.
Kona Magnúsar var Sigríður Grimsdóttir lögmanns
frá Ökrum Jónssonar. Gottskálk átti Guðrúnu
Gottskálksdóttur Jónssonar sýslumanns, Einarssonar
sýslumanns, Oddssonar. Kona Jóns sýslumanns á
Geilaskarði var Kristín Gottskálksdóttir biskups
grimma. Kona síra Þorgríms Ólafssonar var Guðrún
EgiIsdóttir sýslum. Jónssonar á Reykjum Egilssonar
á Geitaskarði, Jónssonar fyrnefnds Einarssonar. Kona
Egils á Geitaskarði var Guðrún Þorleifsdóttir lög-
manns Pálssonar.
Kona síra Jóns eldra Þorgrímssonar var Steinvör
Jónsdóttir pr. og skálds í Laufási f 1675 Magnús-