Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 128
86 Siðaskiftaræða [Andvari og biðu betri tíma. Og litlu síðar er Gissur kosinu til biskups í Skálaholti. Ef íslendingar hefðu nú fengið að vera einir um hituna, hver hefði þá orðið saga siðaskiftanna hér á landi? Vafalaust öll önnur. Eg býzt við, að þá mundi eg ekki hika við nú að kalla þau siðabót. Eg treysti svo forkólfum hins nýja siðar, að þeir mundu hafa kunnað sér hóf og farið að engu óðs- lega. Þeir báru höfuð og herðar yfir alla menn í biskupsdæminu að vitsmunum, lærdómi og skörungs- skap. Eg veit ekki af neinum meðal klerka þar, þeg- ar Ögmund biskup leið, er líklegur hefði verið til að rísa móti þeim með ofbeldi. Þeir, sem nafnkunnastir eru, voru meira að segja innan skamms allir á þeirra bandi, að einum undanteknum, sem var hæglátur maður og friðsamur og ekki líklegur til uppreistar. Gissur biskup var að vísu einbeiltur og röggsainur áhugamaður, og hefði vafalaust illa þolað að horfa á eða vita af því í biskupsdæmi sínu, er í augum hans var villa og hjáguðadýrkun. En hann hafði samt sýnt það, að hann brast hvorki stillingu né þolinmæði til að bíða færis og sæta lagi. Auk þess stóð honum til annarar handar maður, sem liann virti manna mest og var aldavinur hans, Oddur Gottskálksson, lærður maður, stórvitur og manna góðgjarnastur; eins einlægur siðbótamaður og Gissur, en vissi af eiginni reynslu, hvað það er, að berjast við efasemdir, hugheill trúmaður, sem leitaði sann- leikans fyrir sjálfs hans sakir, en eigi af neinum hags- munavonum. Slíkum mönnum er jafnan bezt trú- andi bæði til að sannfæra aðra menn og eins til hins, að virða trú annara manna. Reynsla sjálfra þeirra kennir þeim að skilja aðra menn, þó að þeir séu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.