Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 24
XX Tryggvi Gunnarsson. [Andvari ekki. Gránufjelagið er því beinn undanfari, og að> miklu leyti fyrirmynd kaupfjelaganna, sem allir vita, hvað magnast hefur á síðustu áratugum og gripið hefur djúpt inn í líf þjóðarinnar. Þótt Trj'ggvi hafi unnið mörg og margvísleg verk um sína löngu æfi til gagns fyrir þjóðina og einstaklinga, þá verður þó nafn hans lengi bundið við Gránufjelagið, og mestra vinsælda og virðingar hefur stjórn þess aflað honum, þrátt fyrir endalokin. Það er óhætt að fullyrða, að enginn maður á Norður- og Austurlandi var í eins miklu áliti og Tryggvi á þeim árum, olli því meðal annars hin dæmafáa starfsemi hans, greiðvikni og góðfýsi við menn, en einkum þó ósjerplægni hans, sem var alveg einstök; þannig stakk hann upp á því einu sinni, meðan hagur fjelagsins þó stóð sem bezt, að lækka laun sín, og er slíkt víst alveg eins dæmi á þessu landi, og sennilega þó viðar sje ieilað„ 1893 ljet Tryggvi af forstjórastarfmu við Gránu- fjelagið, og gerðist bankasljóri Landsbankans frá 1. maí s. á. Ekki hafði Tryggvi neina sjerstaka banka- þekkingu til að bera, en hann þekti mjög vel, ef tií vill betur en flestir aðrir, hag bænda yfirleitt, og hvern stuðning landbúnaðurinn þurfti að hafa af banka, og sjávarútveg í stærra stýl þekti hann sömuleiðis manna bezt, því Gránufjelagið hafði í mörg ár átt þilskip, og hann gjört þau út með mikl- um dugnaði og framsýni. Auk þess var Tryggvi þá orðinn landskunnur fyrir framkvæmdir sínar; hafði þá nýlega lokið við Ölvesárbrúna. Menn hugðu því alment vel til komu Tryggva að bankanum, en sú von brást þó að nokkru leyli. Þótt Tryggvi væri upphaflega bóndi, ljet hann sjer lítið um það hugað að efla landbúnaðinn, og verður eiginlega ekki bent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.