Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 125

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 125
Andvari]. Siðaskiftaræða 83 kerling eða ófreskja, meðan hún stóð í blóma sínum og fékk að njóta sín. Vér skiljum þá líka betur, bversu sárt það var börnum hennar mörgum við siðaskiftin að slíta trygðir við hana, og bvernig jafn- vel ýmsir beztu og vitrustu menn eftir siðaskiftin horfðu um öxl til hennar með lotningu og söknuði. En hins er ekki heldur að dyljast, að henni hafði hnignað hörmulega og stórspilzt, er stundir liðu fram. Hún hafði komist undir erlend yflrráð. íslenzka kirkjan hafði mist sjálfstæði sitt. Hún fékk eigi um langan aldur að kjósa sjálf biskupa sína. Meðan hún var sjálfráð, kaus liún eintóma ágætismenn. Eftir það voru yfir hana settir útlendir biskupar, ó- kunnugir háttum og lögum, landi og þjóð, oft mis- indismenn, ágjarnir til fjár og valda. í stað móður- legrar fræðslu og leiðsagnar og föðurlegs aga og um- hyggju kemur köld harðsljórnin, sem heimtar blinda hlýðni í ytri hegðun og hegnir undir eins, er út af ber. með þungum refsingum og eignamissi. Skólarnir leggjast niður, bókmentir falla úr sögunni, klaustra- menn og klerkar leggjast í leti og sukk, öllu and- legu lífi hnignar, en biskuparnir gerast auðugir stór- höfðingjar, er allir- hljóta að lúta, ríkir og óríkir, hvort sem ljúft er eða leitt, hvort sem málstaðurinn er réttur eða rangur; þá taka þeir sér heimild til að loka fyrir mönnum eða opna eftir geðþótta sínum dyrum himnaríkis, og menn venjast á að líta á boð þeirra og bann eins og lögmál guðs sjálfs. Orði guðs er haldið leyndu fyrir almenningi. Frelsarann sjálí- an, eins og hann birtist í guðspjöllunum, þekkir enginn maður lengur, ekki einu sinni prestarnir sjálfir. Biblían var ekki til nema á latínu, sem sár- fáir skildu. Menn hugsa einkum til frelsarans, þegar 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.