Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1918, Blaðsíða 100
58 Um surtarbrand Andvari]. Námugöng hafa verið gerð beint inn í Iögin 10 m. löng. Sunnan megin við þau enduðu brandlögin; er þar leirsteinsveggur frá námugólfinu til lofts. En norðan við göngin haldast brandlögin óslitin með svipaðri þykt frá námuopinu svo langt inn sem göngin ná, nema neðra lagið (d) var þykkast inst (70 cm.). Hér um bil 12 m. fyrir norðan syðrivegg námuopsins gengur basaltgangur upp í gegn um brandlögin og móbergið ofan á þeim. Nær hann yfir þvert árgilið. Hefir áin brotið hlið á hann og mynd- ar þar þriggja m. háan foss. Lögunum hafði verið rutt frá spöl norður fyrir námuopið, svo að eigi var nema 5 m. kafli óhreins- aður sunnan við basaltganginn. Voru brandlögin jafnþykk svo langl norður, sem grafið var. Er því sennilegt, að brandlögin hafi verið óslitin þennan 12 m. spöl frá syðri vegg námuopsins norður að basalt- ganginum. Flatarmál þeirra væri þá eins langt inn og námugöngin ná 10X12 m. = 120 m2. Gólfmál námunnar, sem búið var að vinna, var 18.5 m2. Samkvæmt upplýsingum frá Ólafi bónda Árnasyni koinu 28.8 smálesfir af brandi úr því svæði, eða .hér um bil 1.5 smálestir úr hverjum m2 af gólfmáli námunnar. Samkvæmt þessu ætti hér um bil 180 smálestir af brandi að hafa verið í fyrrnefnd- um 120 m2 kafla áður en byrjað var að vinna. Af þessu er búið aö nema um 29 smálestir, en eftir ætti að vera rúmar 150 smálestir, ef þykt brandsins er hin sama á þeim hluta, sem enn er ónuminn. Líklegt er, að brandlögin nái að mun lengra inn en námugöngin, þar sem brandurinn hefir sömu þykt eða heldur meiri inst í göngunum; annars er ekkert liægt með vissu að fullyrða um útbreiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.