Andvari - 01.01.1918, Qupperneq 11
Andvari.]
Tryggvi Gunnarsson.
VII
sonar. Kona síra Þorgríms á Hálsi var Þórunn Jóns-
dóttir pr. í Saurbæ Gíslasonar.
Kona síra Jóns yngra á Hálsi var Katrín Hall-
grímsdóttir frá Svalbarði, Sigurðssonar samastaðar,
Jónssonar í Hjeraðsdal, Jónssonar lögmanns á Reyni-
stað, Sigurðssonar sýslumanns samastaðar, Jónssonar
á Svalbarði, Magnússonar sýslumanns í Skriðu, Þor-
kelssonar, pr. í Laufási Guðbjartssonar, pr. á Bægisá
Ásgrímssonar pr. samastaðar, og er þessi ætt venju-
lega rakin í beinan karllegg upp til Egils Skalla-
grímssonar.
Þennan síðasta ættlegg má rekja saman við flestar
helztu liöfðingjaæltir þessa lands, en þetta er látið
nægja til að sýna, að Tryggvi var vel ættaður í
föðurætt, og að hún er ramnorðlenzk, að miklu
leyti eyfirzk.
Ekki var móðurætt Tryggva ógöfugri. Gunnlaugur
sýslumaður f 1834 var Guðbrandsson, prests á
Brjánslæk ý 1779, Sigurðssonar prests samastaðar
ý 1767, Þórðarsonar á Einarsstöðum í Reykjadal og
Laxamýri. Sira Sigurður á Brjánslæk átti Sigríði
Gunnlaugsdótlur systur Ólafs í Svefneyjum föður
Eggerts lögmanns og þeirra systkina. Kona síra
Guðbrandar var Sigríður Jónsdóttir pr. á Gilsbakka
ý 1771, Jónssonar pr. sst. ý 1718, Eyjólfssonar pr. á
Lundi ý 1672, Jónssonar úr Grímsey. Kona síra
Jóns eldra á Gilsbakka var Arndís Jónsdóttir frá
Geitaskarði, bróður Guðrúnar Egilsdótlur fyrnefndrar.
Kona Jóns á Geitaskarði Egilssonar var Sigríður
Jónsdóttir yngra Dan ý 1651, Magnússonar prúða,
Jónssonar á Svalbarði fyrnefnds, en kona Jóns á
Svalbarði var Ragnheiður Pjetursdóttir, Loptssonar,
Ormssonar, Loptssonar ríka ý 1432, en Loptur var
b