Andvari - 01.01.1918, Side 62
20
Ura surtarbrand
[Andvari.
um í kring voru í iniklum önnum rétt á undan slætt-
inum.
Aðalbrandlagið kom í ljós óslitið á 30 m. kalla vestan
og austan við lækinn. Vestan við lækinn endaði það við
bergkinnina eins og áður er getið. En óvíst er um út-
breiðslu þess austur á bóginn. Vestan lækjarins hall-
ar brandlaginu uin 15° til A. niður að læknum, en
við lækinn og fyrir austan hann virðist því halla
mjög iítið til austurs, en öllu hallar laginu 5—8°
niður eftir dalverpinu í áttina niður að firðinum(S).
Brandurinn í laginu er mjög þéttur, svo að örðugt
er að losa hann upp með járnum og liökum, en bezt
gekk að losa hann með járnlleyguin, er reknir voru
inn í rendur lagsins, klofnaði hann þá í hellur og
stykki eftir sprungum, er fylgdu stefnu aðallagsins.
Allvíða eru sprungulietir í brandinum með íilugljáa.
Brotíletir eru óslétlir og gljáalausir á að sjá. Við
nána athugun sést, að brandurinn er allur myndað-
ur aí þunnum samhliða lögum, er lilaðist hafa hvert
ofan á annað og klofnar hann í flögur við mót þeirra.
Lög þessi eru þunn og mismunandi að útliti, sum
gljáalaus og leirborin, önnur kolakendari og með
gljáandi röndum. Talsvert af viðarbrandi er á dreif
í laginu, einkum ofan til. Annars er mest alt lagið
steinbrandur. Á stöku stað vottar fyrir þunnum ljós-
gráum leirrákuin í brandlaginu. Liggi brandurinn ó-
varinn ofan jarðar og nái að þorna, flisast hann og
molnar og verður smám saman að mylsnu. í veg
fyrir það verður komist með því að flytja hann í
hús eða byrgja með mold eða grassverði. Sýnishorn,
sem eg hefi geyml i pokum á þurrum slað, hafa þó
haldið sér vel; virðist svo, sem brandurinn þoli sízt
skjótan þurk fyrst eflir að hann er tekinn upp. Við