Andvari - 01.01.1918, Page 83
Andvari].
Um snrtarbrand
41
við veginn, er liggur fram að Árnkötludal, heiir fund-
ist surtarbrandur í svonefndu Hjálparliolti. Þar í
holtinu að vestan eru móleitar leirmyndanir, sams-
konar og vanalega fylgja brandinum hér um slóðir.
Holtið er hulið af lausagrjóti og malarruðningi, svo
að jarðlögin verða eigi könnuð nema með allmiklum
mannaíla til graflar, en eg hafði eigi föng lil þess í
sumar, þá er eg lór þar um. Fyrir nokkrum árum
var furðu gildur viðarbrandsbolur grafinn þar upp
úr holtinu, mun hann hafa verið 200—250 kg. að
þyngd. Var honum hrent og þótti bezta eldsneyti.
Staður þessi er rúmlega 100 m. hátt yfir sjávar-
mál. Vegalengdin niður til sjávar er tæplega 4^/2 km.
en um 1 km. niður að bænum í Tröllatungu. Berg-
lögunum hér í holtunum hallar öllum til NA.
9. Bæjarlækur í Arnkötludal.
Arnkötludalur gengur suður í fjöllin skamt fyrir
vestan Tröllatungu. Liggur hann frá NNA til SSV,
samhliða Tungudal, er liggur beint upp af Trölla-
tungu. Bærinn Arnkötludalur er í mynni dalsins aust-
anmegin við Arnkötludalsá. Upp af Arnkölludals-
bænum rennur Iækur niður úr hlíðinni og heitir
Bæjarlækur. í hlíðinni sjálfri eru allþykk þursabergs-
Iög undir basalti, en neðan við hlíðarlöggina rennur
lækurinn um gráar og móleitar leirmyndanir.
Lækurinn er hér lítið niðurgrafinn, og bakkar
lians víða sluiðuorpnir, svo að örðugt er að kanna
skipun jarðlaganna, nema með því meiri grefti. All-
mikið er af surtarbrandi í læknum, hér um bil 140
m. liátt yfir sjávarmál (ca. 50 m. upp frá túngarðs-
liorninu).
Meiri hlutinn virðist vera steinbrandur, en innan