Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1918, Síða 127

Andvari - 01.01.1918, Síða 127
Andvari[. Siðaskiftarœða 85 öll til Þýzkalands og eru ferðir alltíðar milli land- anna. Það líður því ekki á löngu, að hingað berist fregnir um hreyfinguna, sem Lúther hefur vakið, og sjálfsagt ekki allar réttar né sanngjarnar. Suður þar og norður um Danaveldi og Svíaríki er alt í upp- námi, og kaþólskir menn og lúterskir segjast úr lögum hvorir við aðra. Jafnvel hér tekur að bóla á því, að brugðið sé út af fornum sið og brotin kirkju- lögin. Suður í Þýzkalandi eru við nám tveir ungir og efnilegir íslendingar, Gissur Einarsson og Oddur Gottskálksson. þeir kynnast lærdómi Lúthers og sannfærast báðir um, að hann hafi rétt að mæla. Ekki var það þó baráttulaust. Svo er að minsta kosti sagt um annan þeirra, Odd, að hann hafi átt í ströngu stríði við sjálfan sig um það efni, en eftir að liann hafði vakað og beðið guð nótt eflir nótt, að birta sér, hvort sannara væri, og unnið það heit að fylgja því fram af fremsta megni, rneðan sér ynnist aldur til, þá stóð skyndilega alt ljóst fyrir honum. Þeir sneru báðir heim til íslands aftur ráðnir í að vinna að siðbót á ættjörð sinni. Odds fyrsta verk er að þýða nýja testamentið á íslenzka tungu, og brátt eiga þeir hér íleiri skoðunarbræður meðal mentamanna. En það varð enn alt að vera í hljóði. Það var ekki við lamb að leika sér, þar sem gamli biskupinn var í Skálaholti, Ögmundur Pálsson, ráðrikur og drotn- unargjarn höfuðskörungur og rammkaþólskur. Sam- vizkufrelsi né sannfæringar höfðu aldrei heyrst né sést í hans lagabók. Hann hataði hinn nýja lærdóm að óséðu, svo að hann mátti ekki heyra hann nefnd- an. En nú var hann gamall og þegar blindur. Fylg- ismenn hins nýja siðar fóru því dult með hug sinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.