Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1918, Page 141

Andvari - 01.01.1918, Page 141
Andvari]. Austan hafs og vestan 99 sjúkdómsins, til þess að geta læknað hann. Vakir kennarinn yfir öllu ástandi barnsins líkamlegu og andlegu og öllum aðferðum þess við námið og sér um, að enginn dragist aftur úr. Við og við lítur hann svo eftir hinum flokkunum. Ef hann sér einhvern viðhafa rangar aðferðir, spyr hann, af hverju þær sé notaðar og reynir að láta börnin sjálf finna þær réttu. Hann vinnur með börnunum en ekki fyrir þau. Kennir þeim að nema og treysta á eigin krafta. Skýrslurnar sýna, að þeir skólar, sem tekið hafa npp þessar aðferðir, sj'na langtum meiri árangur af náminu. Við þá eru langtum færri, sem dragast aftur úr og falla við prófin og íleiri, sem stokkið geta yfir bekki, en í hinum skólunum. Er það af því, að hér fær einstaklingseðlið að njóta sin, og hverjum kent að nema eins og bezt á við lians hæfi. Hefði þurft að rita um þetta langt mál, en rúmið leyfir mér að eins að drepa á það helzta. Mun engum dyljast, sem viðstaddur er í kenslustundum þeim, sem hér hefir verið lýst, að barnið lærir oft á hálftíma, það sem það hefði ef til vill hangið yfir svo klukkutímum skifti heima og vanist þannig á læpuskap og ómensku og rangar aðferðir við námið. Hafa ítarlegar rann- sóknir leitt það áþreifanlega í ljós, að þeir sem íljót- astir eru að nema, læra mest og muna bezt, og er það gagnstætt því, sem margir haía ætlað hingað til. Þessi stefna, sem hér hefir verið lýst, miðar alls ekki í þá átt að útrýma öllu heimanámi barnanna, lieldur miðar hún að því að gera þau hæf til þess að nema heima hjálparlaust, bæði meðan þau eru í skólanum og eltir að þau eru farin þaðan. Höíundurinn kemur nú með ástæðuna fyrir því, að skólastarfið í Vesturheimi sé árangurslítið, sem sé, 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.