Andvari - 01.01.1918, Síða 167
Andvari].
Heilsa og hugðar-efni
125
liíi, ef hún helzl um nokkuð langan tíma. Læknar hafa
rannsakað, hver ráð væri bezt til pess að fá æðunum full-
komna fró, sem bæði geti hvílt pær og varið hrörnun.
Pað veit hver maður, að ef vér höfum ekki því meiri
áhuga á peim athöfnum, sem oss eru ætlaðar til hvíldar,
pá geta pær á marga lund orðið blandnar starfsmálahugs-
unum vorum. Það er mönnum t. d. ekki hvíld að lesa
dagblöð, af pví að starfsmálahugsanir peirra og áhyggjur
«ru pá sífelt að leita á pá. Ekki er altaf hvíld að pví að
fara í leikhús sér til skemtunar, pví að menn geta ekki
skilist við starfsmálahugsanir sínar, nema peir fái alvar-
legan áhuga á einhverju öðru. Mannlegum hug er ekki unt
að vera athafnalaus; hann verður að fást við eitthvað.
Ef hugurinn er ákailega bundinn við starfsmál, og ekkert
annað, pá hvarflar liann sífelt allur að pvílíkum liugsunum
■og áhyggjum. Ef um annars konar einlægan áhuga er að
ræða, getur liugurinn glejmit starfsmála-áhyggjunum pegar
minst varir. Ef um eitthvert hugðar-efni er að ræða, sem
hugurinn getur ósjálfrátt snúist að, pá verður áhuginn á
pví til pess að veita öðrum hlutum heilans fullkomna
hvíld, léltir algerlega á frumustarfsemi lieilans og æðapensl-
unni í pessum hluta lians. Þetta er vafalaust hin leynda
■orsök til langlifis peirra manna, sem átt hafa sér einhver
hugðar-efni, pví að pó að peir virðist afkasta meira en
aðrir, pá veitir tilbreytnin í starfi peirra peim í raun og
veru fullkomnar hvildarstundir, pegar peir hvarfla úr einu
starfi í annað.
Flestir menn, sem á síðustu árum hafa náð mjög hárri
ellii, hafa verið kunnir að liugðar-störfum, p. e. a. s. auk
aðalstarfs síns, — hvert sem pað hefir verið, — liafa peir
átt sér eitt eða fleiri algerlega andleg áhugaefni, sem peir
hafa leitað sér hvíldar í um mestan hluta ævinnar, og
auðsjáanlega heíir pað ekki orðið peim til slits, heldur
pvert á móti til endurnæringar, í hinni eiginlegu merk-
ingu pess orðs, með pví að hvíla suma hluta heilans al-
gerlega við og við. Gladstone var einn peirra manna;
hann hvíldi sig frá stjórnmálastörfum við lestur gríslcra
bókmenta. Newman kardínáli er annar; hann starfaði í
mörgu. Leó páfl XIII. las latnesk ljóð i tómstundum sínum.