Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1918, Side 169

Andvari - 01.01.1918, Side 169
Andvari]. Heilsa og hugðar-efni 127 óhindraður látinn sinna störfum sínum, pó að augljóst sé, að þau vinni honum tjón. Pað er um tvent skaðlegt að ræða, og staríið er bersýnilega óskaðlegra. Pessir menn eru venjulega svo efnum búnir, að þeim er ekki pess vegna pörf að halda störfum sinum áfram. Þeir gæti vel lifað á ávöxtum eigna sinna. Pað er að eins ein orsök til pess, að þeim er leyft að halda störfum sín- um áfram, og hún er sú, að menn verða að hafa eitthvað fyrir stafni; að öðrum kosti legst starfsþrótturinn á líkam- ann og eyðir honum. En þegar högum manna er svo komið, þá geta læknar ekki kosið sér aðra dýrmætari lækningaaðstoð en eitthvert hugðarstarf. En því er verr, að gagnleg hugðarstörf verða mönnum ekki fyrirskipuð þegar þeir eru komnir nær sextugu. Ef þau eiga að koma mönn- um að verulegum notum og vera til heilsusamlegrar hvíld- ar, þurfa þau að hafa verið vakin og glædd í hug manni undanfarin 30 til 40 ár. Ef eilthvað það er til, sem menn geti svo af alhug gefið sig við, að þeir gleymi öllum áhyggjum, minsta kosti nokkurn hluta dagsins, þá er ekki vonlaust að létta megi þeirri þenslu af æðunum, sem ver þær frelcari skemdum. Margir menn stunda iþróttir á unga aldri til þess að vernda líkamsþrótt sinn, en ekki mundi það síður ómaksins vert að sjá heilbrigði sálarinnar far- borða, og hafa þá umfram alt i huga þá nauðsyn, sem á því er að hvíla hugann á elliárunum, en það geta menn svo bezt gert, að þeir ternji sér eitthvert það hugðarefni á yngri árurn, sem þeim geti orðið dýrmætt viðfangsefni alla ævi. Petta er hið læknandi verðmæti hugðarstarfanna. Lækn- ar vorra tíma mundu vafalaust telja sér það mikilsverða lijálp, ef sjúklingar þeirra kynni eilthvert slíkt aukastarf, þegar fyrstu ellimörkin taka að hrjá þá og þurfa lækninga við. Ef mönnum verður ráðið til þess að hugsa minna en áður um dagleg störf, en meira og meira um hugðarstörf sín, þá má gera sér von um góðan árangur. Daglegu störíin geta verið slit og strit, en hugðarstarfið er venjulega annað og meira en stundar-viðfangsefni, og getur svo farið, að það geti með tíð og tíma orðið mönnum aðalviðfangsefni þeirra. Minsta kosti hætta þeir að snúast um sjálfa sig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.