Andvari - 01.01.1922, Blaðsíða 116
112
Bókasöfn og þjóðmenning.
lAmlvari.
vEf þú finnur ekki hókina sjálfur, seni þú óskar,
þá heimtaðu hana, því að annaðhvort er hún tii
hér eða verður útveguð hingað.«
Menn liafa þá fengið dálitla huginynd um bóka-
safnastefnu nútímans vestra. Og í samræmi þar við
eru framfarir síðustu 40 ára. Fyrst reyndu menn að
lélla og gera einfaldari ytri og innri starfsemi bóka-
safnanna, með nýjum og nýjum aðferðuin til skipu-
lags og hirðu þeirra. Þetta koin fram í skrásetningu,
flokkaskipun, útlánum, kaupum, bókbandi og öllum
smáatriðum; alslaðar var slefnt að hagsýni, vinnu-
sparnaði og einfaldleika. Þetta hefir leilt til þess, að
atneríksk bókasöfn standa öllum öðrum framar í
heimi að bókasafnsslarfsemi. Og það segir sig sjálft,
að slík hagsýni kemur fyrst og fremst almenningi
að notum. Til marks um það má tilfæra hér um-
mæli nokkurra þý/.kra bókasafnsmanna: »í þjóðbóka-
safninu í Paris verða menn oft að biða eina klst.
eftir bók, i British Museum hálftíma, i Þýzkalandi
stundum hálfan dag, en í þingbókasafninu í Washington
2^2—5 mínútur.« Þessi timi er og í öðrum almanna-
bókasöfnum í Ameríku lalinn hæfilegur til afgreiðslu.
Hvarvetna er markmiðið þar það að létta mönnum
notkun safnanna og gera mönnum viðfelldið að
dveljast í sölum þeirra.
Hvað er þá almannabókasafn í Vesturheimi? í
heild sinni hljóðar svarið svo: Fagurl hús, á þægi-
legum stað, loptgott, vel hitað, vel lýst, vel skipað
og smekkvíslega prýlt, og hefir að geyma bækur.
Ekki er það þó markmið þess eitt að geyma bók-
menntir, heldur það bezta bókmenntanna til þess
þann veg og með öðrum hætti að draga til sín eins
marga af einstaklingum þjóðfélagsins og unnt er. Því