Andvari - 01.01.1922, Blaðsíða 185
Andvari].
Dómaskipunin.
181
um pvófun bjeraðsdóma, þar sem málflulningskaupið
yrði að líkindum lœgra með skriflegum málflutningi
en munnlegum, þótt óhægra sje um vik að lækka
kaup en hækka.
Og hón mundi gefa dómurunum kost ítarlegra og
velvandadra dómsforsendna. Með hvorutveggja væri
mikið unnið, en líklega lillu öðru tapað en fullmiklu
næði dómenda.
Og þó væri þetla, að minni hyggju, ekki viðanan-
legnr frambúðarumbúnadur um það stjórnvald, sem
öllum öðrum fremur reynir á um vernd dýrmætustu
rjeltinda almennings. Hún gæli vel komið til mála,
væri eigi annars koslur en núverandi ástands eða
hennar. En svo er ekki,
Jeg tel dómaskipuninni og rjettargæzlu landsmanna
yfirleitt ekki komið i öruggt horf fyrr en dómstigin
eru orðin þrjú, eins og þau eru í öllum öðrum
löndum, sem jeg þekki til, og er þó kostur miklu
betri umbúnaðar þeirra, hvers um sig, þar en hjer.
Hver . niðurstaða verður auðvilað því öruggari,
sem hún er optar prófuð, og enn öruggari, þvi fleiri
menn sem hafa um hana fjallað í hverl skipti. Jeg
tel meiri von um ábyggilega niðurstöðu eptir endur-
tekna prófun, jafnvel fárra dómara á 2 áfrýjunar-
stigurn, heldur en eptir einkaprófun eins áfrýjunarstigs
með mörguin dómurum. Og vitanlega verður tví-
dómstigið því viðsjárverðara, sera meira kynni að
vanta á öruggan umbúnað á báðum dómstigunum,
eða þótt ekki væri nema á öðru. Öryggið er hjer
mergurinn málsins, þar sem stundum er i húfi: líf
manns og sómi og opt önnur hjervistarheill, eða
eitthvað af þessu þrennu.
Með 3 dómstigum og hæfilegum umbúnaði á 2.
12