Andvari - 01.01.1922, Blaðsíða 140
136
Bókasöfn og þjóðmenning.
[Andvari.
verið um nálægt 100 söfn, er aðhyllzt hafa þetta
kerfi að öllu eða nokkuru leyti, hefir það borið góðan
árangur, einkum hefir það komið í Ijós, að almenn-
ingur hefir vandað betur val sitt á bókum til lestrar.
F*rjú safnanna geta þess jafnvel sérstaklega, að Lestur
skáldmennta hafi þorrið, en lestur alvarlegra og nytja-
meiri bókmennta aukizt við það að taka upp opnu
hillurnar.
Enn er eitt, sem mælir með stefnunni, og það er
frjálsræðið. Mönnum íinnst ósjálfrátt sem þeir séu
heima hjá sér eða í einkabókasafni. Þessi tilfinning
gagntekur menn ósjálfrátt, segja þeir, sem komið
hafa í slík söfn.
Han<lh()kasafn8(leil(l.
Öll söfn, sem nokkuð kveður að, hafa sérstakt
handbókasafn ineð lestrarsal. Pað er þá deild í safn-
inu, þar sem gestir geta setið og notað allar bækur
safnins, eins þær, sem ekki eru léðar út úr safninu.
Skipulag slíkra handhókasafna er svipað í Vestur-
heimi sem í Norðuráifu. Ekkert sérstakt leyíi þarf
þar til inngöngu eða notkunár á því, sem til er.
Með fram þiljum eða veggjum handbókasafnsins eru
opnar hillur og í þeim handbækur í alls konar fræði-
greinum, orðabækur ílestra tungna, alfræðibækur á
sein flestum tunguin, öll hin merkustu hjálpargögn í
bókfræði og aðrar mikils varðandi bækur, er veita
skulu leiðbeining eða almennt yfirlit um ýmsar greinir
vísindanna.
Greinarmunurinn á bandbókasöfnum vestan hafs
og austan liggur í starfsemi þeirri, sem ætluð er
bókavörðum slíkra deilda. Pessir starfsmenn kunna
auðvitað full skil á bókum þeim, sem finnast í deild