Andvari - 01.01.1922, Blaðsíða 181
Anilvari).
Dómaskipunin.
177
með venjulegum kjörum, er embælti losnaði á öðrum
hvorum staðnum, mann, eptir atvikum frá hinni
stofnuninni, til að gegna lausa embættinu, meðan nú-
verandi dómarar og kennarar halda embættum sínum.
Hin tillagan, sem þó er enn í burðarliðnum, miðar
að því að /œkka dómurunum í Hæstarjetti um tvo
og taka þar aptur upp skriflegan málflutning.
Báðar uppástungurnar eru aðallega rökstuddar
með því, að ríkissjóður sje sem stendur staddur í
því öngþveiti, að til allra leyfilegra bragða verði að
grípa til sparnaðar.
Þessari aðalástæðu verð jeg þá þegar að svara
því, að fyrst og fremst er vonandi, að vandræði
rikissjóðs sje bráðabirgðaksíand, sem frambúðarskipun
jafnmikilla máttarviða í bverju þjóðfjelagi, og úrsfila-
dómsvaldið og undirbúningsfræðsla undir bæði lands-
stjórn og hjeraðsstjórn að miklu leyti er, má með
engu móti fara eptir.
í annan stað yrði enginn sparnaður að hvorugri
tillögunni fyrir ríkissjóð sem stendur, sjerstaklega
ekki að fyrri tillögunni, með því að hvorki er hægt
að sameina dómstörfm og lagakennslu, meðan núver-
andi dómarar og kennarar sitja í embættum sínum,
að þeiin nauðugum, nje heldur hægt að fækka dóm-
urum í Hæstarjetti, án þess að greiða þeim, sem færu
úr rjettinum, sumum full laun sem eptirlaun, en
hinum biðlaun fyrst um sinn og siðar eptirlaun.
En að þessu slepptu, sem á við báðar tillögurnar,
kemur lleira til skoðunar um hvora tillöguna um
sig, og sjerstaklega um sanieininpartillöguna.
Hún heggur fyrst og fremst fullnærri stjórnarskránni.
Jeg segi eigi, að hún brjóti beint i bág við bókstaf
hennar, þar sem það er ekki berum orðum áskilið,