Andvari - 01.01.1886, Qupperneq 9
III
ili hinna Tönduðustu og mannúðlegustu manna. For-
eldrar hans voru Jón prestur Pjetursson frá Einarsstöð-
um 1 Reykjadal, af bændaættum, og Elízabet Bjarnar-
dóttir prests í Bólstaðarhlíð Jónssonar, ein af hinum
merku Bólstaðarhlíðarsystrum. Hann var hinn vandað-
asti og samvizkusamasti maður, en strangur nokkuð og
siðavandur, en liún »afbragðskona» (segir sá er jarðaði
hana á Melstað 1851). |>egar síra Halldór fæddist, 25.
febr. 1810, bjuggu pau á Ytralióli á Skagaströnd, og
var síraJón aðstoðarprestur Jónasar prófasts á Höskulds-
stöðum Benidiktssonar. Yoru pau fátæk, enda voru
börn peirra mörg. Halldór var hið sjötta. Var hið elzta
fætt 1802, en 16 urðu pau alls, og kornust 10 upp og
giptust. Halldór ólst fyrst upp á Höskuldsstöðum hjá
Jónasi prófasti og síðari konu hans Guðrúnu frá Ból-
staðarhlíð, móðursystur sinni, hinni ágætustu konu, er
reyndist honum hin blíðasta móðir. Hún dó 1816, og
sagði pá Jónas prófastur af sjer vorið eptir, en síra
Jón fjekk Höskuldsstaði. Pór pá Halldór aptur til for-
eldra sinna, og ólst síðan upp hjá peim. Unni hann
einkum móður sinni mjög. Paðir hans kenndi honum
undir skóla um leið og Jóni bróður hans, er síðar varð
prófastur í Steinnesi. Attu peir báðir að fara í Bessa-
staðaskóla liaustið 1828, en pá gat að eins annar peirra
fengið skólann, og var liinn eldri tekinn, en pað var
Jón. Halldór fór pá að Lambastöðum til Gunnlaugs
dómkirkjuprests Oddsens og Jpórunnar móðursystur sinn-
ar frá Bólstaðarhlíð. J»á var Jón Sigurðsson frá Bafns-
eyri par fyrir, og útskrifaðist árið eptir frá Oddsen.
Oddsen var liið mesta ljúfmenni. pegar síra Tómas Sæ-
mundsson segir frá láti hans 1 Pjölni (1836, III., 56.),
segir hann petta um hann: •> Allir, sem nutu hans við-
kynningar, geta borið um, hvað ástúðlegur hann var,
og livernig hann vildi vera öllum til liðsemdar; var hann
pví hverjum manni harmdauði, enda hafa fáir haft meira
a *