Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 11
Y
en leitaði með áhuga í íslenzluim skjðlum að röksemd-
um fyrir sögulegum rjettindum pjóðar sinnar. |>að var
í pennan fjöruga frelsishóp, er Halldór kom 1835.
Frelsi og ættjarðarást heilsuðu lionum frá hjarta og vör-
um allra hinna beztu íslendinga í Höfn, og má nærri
geta, að pað hefir ekki haft lítil áhrif á hann, svo
frjálslyndur og glaður sem hann var. En hann fór
hægt og gætilega í binum nýja heimi, eins og ætíð, og
ljet ekki mikið á sjer bera. Hann sá, að hann mátti
ekki gefa sig við öðru en námi sínu, sökum efnahags-
ins, og vildi ná skólatakmarkinu sem fyrst. Heppinn
var hann enn sem fyr með sambýlismennina. Pyrstu
2 árin bjó hann saman við Jón Sigurðsson, meðan Jón
Sigurðsson var á »Garði», en síðan saman við Hallgrím
Jónsson frá Reykjahlíð, er síðar varð prófastur á Hólm-
um, hinn vandaðasta mann. Er ekki ólíklegt, að Jón
hafi haft noklcur áhrif á skoðanir Halldórs í íslenzkum
málum á peini tímum; svo var aðdráttaraflið lcröptugt
í liinum göfuga manni, og kröfur hans eðlilegar og
sanngjarnar frá íslenzku sjónarmiði. En enginn varð
var við, hvað Halldóri leið í slíkum efnum urn pær
mundir; pað kom seinna fram. Hann var allur óskipt-
ur við nám sitt, og lauk pví af bæði íljótt og vel.
Efnahagurinn var að vísu nokkuð pröngur og tafði liann
dálítið, pví pó að hann nyti hins hezta stju'ks, er liá-
skólinn veitti pá fátækum stúdentum, gat pað ekki
hrokkið, en enginn gaf honurn fje, nema Krieger stipt-
amtmaður í erfðaskrá sinni 150 ríkisdali (1837), og
Jón hróðir hans dálítið af skrifaralaunum sínum hjá
Steingrími biskupi, svo að hann varð við og við að verja
talsverðum tíma til að afla sjer fjár við kennslu. En
eigi að síður lauk liann námi sínu á 4]/2 ári. Hann tók
liið annað próf (ex. philologico-pliilosophicum) 1836 rneð
bezta vitnisburði (1 "liaud», 3 »laud», 5 "prae»), próf
í liebresku (ex. praevium) 1838 með fyrstu einkunn, og