Andvari - 01.01.1886, Side 12
VI
embættispróf (ex. publicum) 1840 einnig með fyrstu
einlcunn (»laud» í öllum námsgreinum).
J>annig var pá æska og námsferill síra Halldórs.
Úr binum beztu foreldraliúsum lá leið bans undir hend-
ur hins ástríkasta og Ijúfasta kennara, paðan í pjónustu
tveggja liinna beztu manna og ástsælustu, og síðast í
frelsis- og framfaraflokk liinna ungu Islendinga í Iíaup-
mannahöfn, og par einmitt í nánast samband við
pann, er síðar varð frægastur peirra allra. Fullorð-
insárin sýndu, að hann hafði unnið mikið á pessari
hamingjuleið.
J>egar hann hafði lokið námi sínu, sigldi hann sam-
sumars heim til íslands (1840), og var veturinn eptir
á Lambastöðum hjá |>órunni, ekkju Oddsens, og kenndi
börnum hennar. Kom pað pá upp, að hann hafði
bundið ástir við dóttur hennar Gunnpórunni; hún hjet
öllu nafni Gunnpórunn Ingibjörg Ragnheiður, og var
elzt systkina sinna, fædd í Kaupmannahöfn 9. dag
marzm. 1824. J>ann vetur tók hann endurgjaldslaust
til kennslu systrung sinn, Jakob Benidiktsson, prests
Jónassonar, prófasts á Höskuldsstöðum, og varð pað upp-
haf hinnar löngu og tryggu vináttu peirra. Munenginn
liafa verið kunnugri lííi síra Halldórs en hann, og eng-
inn lieldur virt hann og elskað meira en liann, nema
konur hans og börn.
Um haustið 1840, 16. nóv., var Halldóri veittur
Glaumbær í Skagafirði, og staðfesti konungur veitinguna
vorið eptir, 7. apr. Var hann vígður pangað á prenn-
ingarhátíð 6. júní 1841. Sama dagvar Jón bróðir lians
vígður til Júngeyraklausturs; liafði faðir peirra, sem
fjekk pað brauð 1838, og liafði lengi verið prófastur í
Húnavatnssýslu, sagt af sjer (hann dó 1812). J>á var
um rætt í Reykjavík, að ekki hefði um langan tíma
gengið par undir vígslu jafnvænleg prestaefni. Báðir
kvæntust peir pennan sama dag, Halldór lieitmey sinni
Gunnpórunni, og Jón Elínu Einarsdóttur frá Skógum