Andvari - 01.01.1886, Síða 14
VIII
fyrir sjer lijá öllum, sem Irannu að meta mannúðlega
aðferð.
Skjótt fjekk hann mikið orð á sig sem ræðumaður,
og pótti Iiann hafa hið bezta lag á, að búa sannfær-
andi, vekjandi og huggandi sannindi í einfaldan og að-
gengilegan búning. Var jafnaðarlega margt fólk við kirkju
hjá honum. Hann var mjög sóttur til að tala ylir mold-
um heldri manna, er dóu í grennd við liann, pví að
sjerstaklega pótti mönnum mikið varið í tækifærisræður
hans, og eru ýmsar peirra hafðar í minnum.
Hann hafði optast um pessar mundir pilta til undir-
búnings undir skólanám, og eru nafnkunnastir peirra
orðnir Bergur Ólafsson Thorberg, er varð landshöfðingi,
og Arnljótur Ólafsson, er prestur varð að Bæsá.
J>á er alpingi hið nýja skyldi halda í fyrsta sinn,
1845, áttu meðal annara að mæta par 2 menn konung-
kjörnir fyrir hina andlegu stjett í landinu, og voru pað
peir Steingrímur biskup og Helgi Thordersen dómkirkju-
prestur, en varapingmaður var síra Halldór slcipaður (10.
apr. 1844). J>á taldi stjórnin pað sem ástæðu fyrir pví,
að hafa konungkjörna menn á pinginu, að hún gæti »að
eins með peim hætti átt víst, að skynsamir, reyndir og
menntaðir menn ættu jatnan setu á alpingi, hvernig sem
pjóðkosningar tækjust*. Má af pví ráða, hvílíkt álit
síra Halldór hefir pá haft á sjer hjá yíirmönnum sínum.
Hm vorið 1845 dó Steingrímur biskup, og var síra Hall-
dór pá kvaddur til pings í hans stað. Sat hann síðan
á hinum fyrstu 3 pingum sem konungkjörinn, 1845,
1847 og 1849. A pessum árum bar ekki svo mjög á
sundrungu peirri, er síðar varð á pinginu milli stjórnar
og pjóðar, enda komu pau mál pá ekki til verulegrar
umræðu, er mest ollu sundrungunni, stjórnarbótarmálið
og fjárhagsnálið. Verzlunarmálið og málið um undir-
skript konungs undir hinn íslenzka texta á lagaboðum
peim, er gilda skyldu á íslandi, voru pá að vísu á ferð-
inni, og talsverður skoðunarmunur á peim ; en eigi að