Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 16
X
glaðværð blessun sólargeislanna á liinum blíðari stund-
um. |>að var pví fyrst á Hoíi, að æfi hans stóð í
kjarkmestum blóma og liin fegurstu og beztu fræ fjellu.
far brosti líf hans móti hverjum einurn, vesalingnum
jafnt sem hinum volduga, með lifandi fegurð kristilegrar
mannúðar. |>að heíir maklega verið dázt að pví, á
hverja hlið pess sem litið heíir verið, hvort sem hann
hefir verið skoðaður frá hinu almennasta sjónarmiði, sem
pingmaður, eða sem prestur og prófastur, eða sem fje-
lagsmaður og sveitarhöfðingi, eða sem heimilisfaðir.
Yjer skulum fyrst skoða pingmennsku hans eptir
1850. |>að er pjóðfundurinn 1851, sem fyrst verður
fyrir.
Jafnskjótt sem alpingi var endurreist, fór að lifna
áhugi manna á pjóðrjettindum og pjóðprifum íslendinga,
pó að hann færi liægt hjá flestuin. Fjelagsritin, undir
stjórn Jóns Sigurðssonar, reyndu skarplega og einarðlega
að vekja pjóðina til að hugsa um framfarir og frelsi.
Frelsislireyíingar Norðurálfunnar 1848 ýttu snarplega
undir framfaramennina, og pegar Friðrik konungur 7.
afsalaði sjer einveldinu í Danmörku sama árið og gaf
út hið alkunna konungsbrjef 23. sept. 1848, par sem
hann lýsir yfir pví, að grundvallariög Danmerkur skuli
ekki verða »lögleidd á íslandi að fullu og öllu, fyr en
eptir að íslendingar hafi látið álit sitt um pað í ljósi
á pingi sjer, sem peir eigi í landinu sjálfut, glæddust
mjög vonir manna um endurbót á stjórnarhögum íslands.
X>etta ping átti að verða haldið 1850, eptir pví sem
menn komust næst, pó að pað væri enn ekki auglýst
alinenningi. Menn bjuggu sig með áhuga undir pað.
|>ingvallafundurinn 1849 gaf sig við litlu öðru en að
undirbúa pað, pingið s. á. samdi kosningarlögin og kon-
ungur staðfesti pau 28. sept. 1849 og til nefndi s. d.
liina konungkjörnn pingmenn, er mæta skyldu, par á
meðal síra Hallór; undirbúningsfundir voru haldnir um