Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 18
XII
— I>að voru aðrir í vafa um, en hann eldd, og pað pví
síður, sem nú komu nýir apturhaldsvottar frá stjórn-
inni: öll hin ólaglega bjrjun pjóðfundarins, hið ófrjáls-
lega stjórnarfrumvarp sjálft, pegar pað loksins kom, og
loks herllokkur til að standa að baki konungsfulltrúan-
um og ögra pingmönnum eins og sýnilegur einveldis-
vottur. Að vísu var ekki ólíklegt, að pessar stundir
væru freistingatími fyrir síra Halldór, par sem öðruin
megin blasti við ótvíræð náð og volvild stjórnarinnar,
og, ef til vill, bislcupsdæmið seinna meir, pví að pá laut
allt að pví að hann væri meðal peirra, er næst stóðu pví,
—en öðrum megin ættjarðarástin, sannleiksástin og sam-
vizkusemin í brjósti lians sjálfs og sjálfsögð velvild pjóð-
arinnar. En haíi pessi freisting átt sjer nokkurn stað
lijá lionum, pá sýndi fundurinn, að hann vann á henni
frægan sigur. ]?að lítur líka svo út, sem hinir pjóð-
kjörnu fundarmenn hafi haft veður af pví, hvað honum
leið, pví að hann var kosinn í allar 4 nefndirnar á
fundinum: í pingskapamálinu, verzlunarmálinu, stjórnar-
skipunarmálinu og kosningarlagamálinu, og í stjórnar-
skipunarmálinu fjekk liann flest atkvæði næst Jóni Sig-
urðssyni (34 af 40). Hann brást heldur ekki pví áliti,
sem menn höfðu á honum. |>að er hjer ekki rúm til
að sýna, liversu einarðlega, en pó liógværlega, hann
mótmælti skoðunum liinna 5 konungkjörnu pingmanna
pá, bæði að efninu til og meðferð hinna konunglegu
frumvarpa (sjá t. d. bls. 159 og 105 í þjóðf.tíð., sbr.
pjóðólf, 21. maí 1853, V., 114. tölubl.), en vjer verð-
um að láta oss nægja að geta pess, að hann skrifaði
ágreiningslaust undir öll nefndarálitin sem meirihluta-
maður, og par á meðal undir liið alkunna nefndarálit
meirihlutans í stjórnarbótarmálinu, sem áleit, »að pjóð-
fundurinn gæti með engu móti gengið að frumvarpi
stjórnarinnar, heldur ætti að greiða atkvæði á móti öll-
um pess greinum" (Jpjóðf.tíð. 508. bls.), og stakk svo
upp á pví, að »ísland skyldi hafa konung og konungs-