Andvari - 01.01.1886, Page 20
XIY
prestur, pó að hann flygði elcki sem konungkjðrinn ping-
maðurs og eitt er, sem, ef til vill, bendir í pá átt:
konungur staðfesti ekki veitingu hans fyrir Hofi fyr en
27. marz 1854, og er pað undarlegur dráttur.
Svo sem eðlilegt var, leit pjóðin öðruvísi á petta
mál; liún fagnaði meirihlutamönnum tveim höndum,
og engum fremur en síra Halldóri; liann hafði á pjóð-
fundinum svarið sig í ætt íslenzkra göfugmenna og
drenglundaðra pjóðvina, og hjelt pá leið trúlega til æíi-
loka. Hin íslenzka pjóð leit ætíð síðan til hans sem
eins síns bozta og pjóðhollasta pingmanns. |>að má pví
nærri geta, að lmnn hefði verið kosinn til pings næst
eptir pjóðfundinn um liaustið 1852, ef konungur hefði
ekki bannað með brjeíi 12. maí 1852, að veita nokkr-
um peim embættismanui pingfararleyíi, er skrifað liefði
undir kæruskjalið 10. ág. 1851, til næstu pingsetu. Hann
var pví eigi á hinum næstu 3 pingum. En pá er næst
var kosið, 1858, var hann kosinn pingmaður fyrirNorðuv-
Múlasýslu, og endurkosinn 1864. Optar gaf hann eigi
kost á sjer, pví að eptir pað er kom fram um 1870,
fór hann að kenna heilsubrests; liann hafði pá tvisvar
fótbrotnað, og treysti sjer ekki til langra ferðalaga.
|>ótti kjósendum lians sárt að missa hann.
Á pinginu sjálfu fór virðing lians og vinsæld allt af
vaxandi, eigi að eins lijá samíiokksmönnum hans, heldur
og hjá stjórnarsinnum. Lolcs var hann kosinn forseti
1863; pó mundi pað varla liafa orðið, ef hann hefði
verið kominn til pings, pegar kosningar fóru fram, og
hann hefði mátt ráða; pví að hann vildi með engu móti
verða forseti, og póttist peím vanda eigi vaxinn (sbr. á-
varpsorð hans til pingsins, Alptíð. 1863 II, 19). En að
pað vantraust hafi pó eigi verið á rökum byggt, sýndi
konungsfulltrúi bezt í pingslitaræðu sinni. fá sagði
hann meðal annars um hann: »Ilann á einnig með
fyllsta rjetti skilið, að pingið votti honum sína fullu við-
urkenningu og pakkir fyrir pann mikla lipurleik, verk-