Andvari - 01.01.1886, Síða 21
XY
lægni og staðfestu, sem liann hefir lagt fram í þcirri
yandasömu köllun, sem fingið liafði falið honum á hend-
ur sem forseta sínum (Alptíð. II, 1182).
Að öðru leyti verðum vjer rúmsins vegna að láta
oss nægja, að setja hjer dóm eins af sampingismönnum
lians 1859 um pingmcnnsku hans, og getum pað pví
fremur, sem hann er mjög sanngjarn. Sveinn Skúlason
segir í "Norðra” (19. nóv. 1859, bls. 97): »Halldór pró-
fastur Jónsson er nú svo kunnugur frá hinum fyrri
pingum, að jeg parf ekki rnikið að lýsa honum; hann
tekur mikinn pátt í pingstörfum, í nefndum, í framsögu
mála og samningu nefndarálita og hænarskráa. Hver-
vetna kemur hann fram sem hinn frjálslyndasti maður,
og pó liann tali ekki allmikið, er pað allt málunum
viðkomandi, og er pað ekki sökum pess, að hann vanti
talsgáfu, heldur af pví, að liann vill varast allar rnála-
lengingar. Hann er liinn göfuglyndasti maður og liinn
prúðasti, sáttgjarn og góður rniðill í málum, og pví, eins
og eðlilegt er, liinn vinsælasti á pingi ■■.
Einhverju sinni sagði síra Halldór um pá menn, er
tala mikið og langt, án pess efni sje samsvarandi: »p)eir
pjrkjast tala bezt, af pví peir tala rnest*. Hannvarlíka
ætíð gagnorður og glöggur í rnáli, hvort sem hann var
á pingi eða annarstaðar.
Heima í lijeraði studdi hann við livert tækifæri út-
breiðslu frjálslegia framfarahugmynda, og sýndi ætíð
sjálfur vekjandi dæmi í pá átt. A pjóðhátíðinni 1874
neytti hann pó ekki sízt færisins. J>á var hin aldraða
frelsishetja hrifin mjög, og pá hljómaði rödd hans meðal
annars svo:
»Ef vjer óskum, að guð heyri í náð hænir vorar
um blessun hans, um viðreisn og gleðilegar framfarir,
um heiður og hagsæld fyrir fósturjörð vora, pá megum
vjer ekki daufheyrast við peirri alvarlegu rödd, sem
pessir tímar öðrum fremur kalla oss með, sem svo að
segja bergmálar til vor frá hverri hæð fjallkonunnar,