Andvari - 01.01.1886, Page 24
XVIII
um að lofa þær. Kirkja hans var venjulega vel skipuð,
því að menn áttu par eigi að eins von á fræðandi og
áminnandi orði, heldur og huggandi og uppörvandi.
Menn áttu par von á skörpum og skýrum hugsunum,
sem töluðu vekjandi og sannfærandi til skilningsins,
hentu mönnum til íhugunar og rannsóknar, en jafnframt
til pess, að pau takmörk liggja víða næsta nærri, sem
hann fær eigi yfir komizt. Menn áttu par von á, að
heyra par náðarinnar hoðskap fluttan með öruggri trú
og hjartanlegum fögnuði, og kröptuglega kallað til iðr-
unar og trúar, en dyggðanna veg sýndan í ljósi hins
eilífa kærleika og speki með lifandi litum, og pó ein-
faldlega. En menn áttu par líka von á hinni innileg-
ustu liluttekningu í daglegum kjörum sínum, hvernig
sem á stóð ; lofgjörð og pakklæti með kristilegum fögn-
uði og glaðværð, pegar tímarnir voru góðir, en bæn og
hughreystingu með barnslegri auðmýkt og hógværð, peg-
ar tímarnir voru erfiðir, svo að söfnuðurinn gat svo
innilega fundið, hvernig liann stóð undir föðurlegri hand-
leiðslu drottins. — I einu orði: menn áttu þar von á, að
heyra guðs góða orð ljóst og skiljanlega heimfært upp á
lífið, með hjartanlegri og gagntakandi guðrækni. — Og
mönnum brugðust ekki þessar vonir ; pví að pað var
eigi að eins stundum, að síra Halldór fullnægði óskum
og vonum sóknarbarna sinna, heldur mátti fremur segja,
að pað væri ætíð, eptir pví sem slíkt er mögulegt.
Sóknarbörnum hans póttu prjedikanir hans aðdáanlega
jafnar. J>ó hafa menn einkum gert orð á tækifærisræð-
um hans. — J>að hefir verið sagt, að presturinn eigi að
vera »munnur safnaðarins*, að pví leyti sem liann á að
ljá guðrækilegum tilíinningum og hugsunum tilheyrenda
sinna svo Ijós, heppileg og skipuleg orð, sem peir mundu
helzt kjósa að geta sjálfir fengið peim. Fáum mun liafa
tekizt pað betur en síra Halldóri. Sjaldan mun söfnuð-
ur liafa verið ánægðari með prest sinn í pessu tilliti, en
söfnuður hans var. Yæri rúm til að setja hjer brjef