Andvari - 01.01.1886, Síða 25
XIX
þau, er sóknarmenn lians liafa ritað oss um petta efni,
mundu pau fremur herða á pessum orðum en draga úr
peim. Einn af þeim ritar enn fremur pannig: sEram-
burður lians var ofur-pægilegur, og opt var hann mjög
klökkur í máli. Um harnauppfræðingu Ijet hann sjer
vera innilega umhugað, sem allt, er að emhætti hans
laut. Hann húsvitjaði jafnan á vetrum hina stóru og
eríiðu sókn sína, og jókst mjög menntun æskulýðsins ept-
ir komu hans hingað«.
En síra Halldór áleit ekki prestskap sínum full-
nægt með pví, að gegna hinum einstöku prestsverkum
samvizkusamlega. Hann vissi og fann, að presturinn
parf einnig að vera söfnuði sínum faðir, og lifa í og
með liögum peirra; og hann var peim líka umhyggju-
samur og ástríkur faðir. Hann var nákuunugur liverju
heimili, og hafði gætur á, hvernig hverjum leið, og var
ætíð hoðinn og búinn til að leiðrjetta og lagfæra, par
sem hann vissi, að eitthvað fór aflaga, og hafði von um,
að afskifti sín mundu hafa einhvern árangur. Og af pví,
að hann hafði aðdáanlegt lag á, að sameina ástúðlega vin-
semd, blíða ljúfmennsku og föðurlega hluttekningu við
fasta alvöru og göfuglyndi, vannst honum ætíð mikið.
Honum var ekki síður lagið, að snerta hinar beztu taug-
ar lijartnanna í samtali við sóknarbörn sín, heldur en
í ræðum sínum. Sjálf návist hans bætti, leiðrjetti og
lífgaði; pví að göfugt og kristiiegt dæmi lyptir augum
manns upp yfir hið auðvirðilega, göfgar og bætir hugs-
unarháttinn meira en nokkur orð. Ekki gerði hann sjer
upp prestlegt útlit, en hinn guðhræddi drottins pjónn
skein blíðlega út úr bonum, hvar sem liann var kom-
inn. ]?ó að hann ætti ótal veraldlegum störfum að
gegna, varðveitti hann sífellt kennimannlega hógværð
og alvöru, kristilegt jafnaðargeð og stillilega glaðværð,
sem hann sameinaði svo fagurlega, að menn drógust ó-
sjálfrátt að honum með elsku og lotningu. J>að var pví
b*