Andvari - 01.01.1886, Síða 26
XX
ómögulegt, að vera svo saman við hann stundinni leng-
ur, að maður yrði ekki var við hinn hreina, látlausa,
kristilega hirðisanda, sem ósjálfrátt og Jiegjandi hindraði
menn frá, að ganga feti framar í gleði eða alvöru, en
góðu hóíi gegndi, pegar hann var við, en leyfði pó
hvorttveggja, og tók jafnan ljúfan pátt í gleðinni innan
hinna kristilegu takmarka. Hann vandlætti án pess að
vandlæta; hann áminnti án pess að áminna; hann vís-
aði gáskanum inn fyrir hin hæiilegu takmörk án Jiess
að tala orð, og ef alvaran ætlaði á afvegu, var hann
óðara búinn að leiðrjetta hana án pess að ganga nokkr-
um of nærri. J>ó talaði hann, þegar pörf var á, vand-
lætti og áminnti með skýrum og alvarlegum orðum, ef
nauðsyn krafði. J>ó voru áminningar hans venjulega svo
lagaðar, að jiær gerðu mann ekki graman, heldur orð-
lausan, hrundu manni ekki frá honum, heldur drógu
mann að honum, gerðu mann ekki reiðan við hann,
heldur juku Jiá virðingu ogelsku, sem menn báru fyrir
honum. J>að eru til margar sögur um hann, sem stað-
festa petta, en sem vjer verðum að sleppa hjer.
J>að mátti svo heita, að par sem hann var, par
væri jafnan friður og glaðværð, nema sorgarefni væri
fyrir, en par var pá líka huggun og rósemi. Návist
kristilegra guðsmanna snýr ætíð hjartanu til guðrækilegr-
ar undirgefni í mótlætinu, en til guðrækilegrar ánægju
í meðlætinu. J>að er pví auðvelt að geta sjer til, hví-
lík áhrif hann haíi haft á ófrið og óeirðir. Sjaldan
hefir nokkur maður verið betur fallinn til að vera sátta-
nefndarmaður en liann var, enda var hann sáttanefndar-
maður alla stund, meðan hann var prestur, bæði í Glaum-
bæ og á Hofi, og pau mál voru örfá, sem honum tækist
eigi að koma á sáttum í.
J>egar Stefán prófastur Árnason á Valpjófsstað sagði
af sjer prófastsdæminu í Norðurmúlasýslu 1854, varð
síra Halldór prófastur í hans stað, og var pað til 1879;
pá sagði hann pví embætti af sjer, en Lárus prestur á