Andvari - 01.01.1886, Side 27
XXI
Valþjófsstað sonur hans tólr við. I því emhætti sem
öðru var hann eptirlitssamur, röggsamur, skyldurækinn
og vinsæll mjög hjá hlutaðeigendum. |>að er efamál,
hvort austurland hefir átt nokkurn prófast eða prest
jafnsnjallan honum að öllu. Guttormur prófastur Páls-
son í Vallanesi mun hafa verið honum líkastur um
margt.
|>egar hann fór að preytast, tók hann Jón son
sinn sjer fyrir aðstoðarprest (1874), og var hann aðstoð-
arprestur hans pangað til hann dó.
|>að purfti ekki að segja um prestsskap hans eða
prófastsdóm, eins og sagt heíir verið um suma embætt-
ismenn, að »fyrst væri allt frægast». |>ví lengri og
margbreyttari sem lífsreynsla lians varð, pví fullkomn-
ari varð embættisfærslan, og pví elskuverðara og inni-
legra framferðið allt, enda óx líka að sama skapi virð-
ing og elska safnaðarins á honum. |>að mátti pví miklu
fremur segja, að síðast vczri allt frægast.
Jón prestur Bjarnason á Dvergasteini sagði meðal
annars í líkræðu sinni yíir síra Halldór, par seni hann
gerir pó ekki mikið úr prestum eða kristindómi íslend-
inga: »|>að er gleðiefni, að hin kristna kirkja pjóðar
vorrar heíir að minnsta kosti hjer átt einn prest, sem
öllum hefir komið saman um að dást að í lifanda líli,
og sem pví allir syrgja látinn».
J>að er ekki auðvelt að draga takmörk á milli starfa
síra Halldórs sem prests og sem meðlims í sveitarfjelag-
inu. Hann sameinaði pað svo snilldarlega. Á takmörk-
unum stóðu afskipti hans af högum fátækra. í hinum
opinberu fátækramálum var hann jafnan hinn parfasti
maður og liinn vinsælasti, og sveitarstjórnarinnar önnur
hönd í öllu, enda sjálfur í henni, eptir að hin nýju
sveitarstjórnarlög komu út 1872, bæði sem oddviti og
fátækrastjóri, pótt gamall væri orðinn. »J>ó opt sýndist
óvænlega á liorfast hjer», ritar einn sveitarbóndi hins,
»tókst lionum jafnan aðdáanlega að greiða úr vandræð-