Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 28
XXII
unum. Hann lagði ávallt sjálfur á sig aukaútsvar til
fátækra, og pað svo liátt, að engum hefði komið til liug-
ar, að setja j)að jafnliátt; livatti jafnan efnamennina að
bera karlmannlega byrði sína í ])ví tilliti. J>egar ein-
hver efnalítill varð fyrir tjóni á eigum sínum, var hann
jafnan fremstur í flokki, að gangast fyrir samskotum,
og nafn hans stóð ætíð fyrst á samskotalistanum fyrir
bæði mestri og beztri gjöf». En ]>að var ekki að eins í
pessu tilliti, að hann skipti sjer af högum fátækra.
Hann sýndi bágstöddum og purfandi mönnum slíka
hjálpsemi á ótal vegu, að fádæmum sætti. J>að var eins
og hann áliti gagn fátæklinganna sama sem sitt eigið
gagn; pað var eins og öll bágindi kæmu honum við.
Hvar sem liann vissi af einhverri neyð, reyndi hann að
bæta úr henni, og pað ekki síður ótilkvaddur, en til-
kvaddur. Hann hvatti hina bágstöddu með hollum ráð-
um til framkvæmda, studdi fyrirtæki þeirra á margan
hátt og greiddi fram úr kröggum þeirra undrunarlega.
En hann gaf þeim líka stórgjalir, og hann gaf eigi að
eins stöku sinnum, heldur daglega, því að örlæti hans
og höfðingsskapur var svo framúrskarandi, að enginn
hefir þótzt geta lofað það sem vert væri. Ótal sögur
hafa gengið manna á milli um góðsemd hans og hjálp-
semi, sem ekki standa á baki liinum fegurstu af slíkum
sögum; þær ganga jafnvel svo langt, að hann skipti í
liarðindunum^ nálega að segja hinum síðasta matarbita
milli sín og aumingjanna, og sagði: «Mjer erekkivand-
ara um en"öðrum; jeg þoli sult eins og aðrir*1. J>að
lj^Ein liin einlcennilegasta af slíkum sögum er þessi. Síra
Jalcob JBenidiktsson, frændi hans og aldavinur, kom eitt sinn
til hans, og ætlaðrað vita, hvort hann gæti ekki selt sjer hest,
einn eða fleiri, pví að hann hafði opt talsverð hestaráð. þeg-
ar sira Jakoh færir það í orð við hann, þykisthann engahesta
hafa til handa honum. Daginn eptir kemur síra Jakoh þar að,
sem hanu er að selja^fátækum manni hest. „Nú, mjer sýnist
þú þarna hafa hest til sölu“, segir síra Jakob; „seldu mjer