Andvari - 01.01.1886, Page 29
XXIII
var vanalegt, að liann tók til sín fleiri eða færri börn
fátæklinga um lengri eða skemmri tíma, pegar liann
vissi, að peir áttu mjög pröngt í búi, og á síðari árurn
tók bann til fullkomins fósturs 10 börn af bláfátælc-
um foreldrum. Hið 11. hafði hann tekið í Glaum-
bæ, dreng, sem hann kostaði síðan til að læra söðla-
smíði.
Af öðrum fjelagsmálum Vopnfirðinga hafði hann
happasæl afskipti. J>ess var ekki langt að bíða, eptir
að hann kom að Hofi, að hann varð lífið og sálin í öll-
um framfaramálum sveitarinnar, svo að ekki pótti ráð
ráðið, nema hans væri leitað. Ekki er pað svo að skilja,
að hann væri drottnunargjarn, eða ráðríkur, eða afskipta-
samur (í slæmri merkingu), og drægi sveitarvöld í hend-
ur sjer með peim hætti. Slíkur bugsunarháttur átti
ekkert slcylt við síra Halldór. Hann unni frelsinu mjög,
og var mótfallinn öllu, sem skerti pað, ef pað var ekki
á ósiðlegum afvegum. En hann var einn af peim fáu
mönnum, sem hafði ótrúlegt vald yfir öðrum, án pess
hann gerði sjer nokkurt far um pað, og án pess peir
vissu nokkuð af pví, pví síður fyndi ópægilega til pess.
öll hans framganga var svo löguð, að menn hneigðust
ósjálfrátt að honum með liiklausri tiltrú. Aldrei datt
nokkrum manni í hug, að óheilindi eða eigingirni byggi
undir orðum lians. J>að lá engin flærðarskýla yfir fram-
ferði haus. Ef einhver leitaði ráða til hans, hvort sem
pað var æðri maður, eða hinn lítilfjörlegasti vesalingur,
og í hverju sem hann leitaði hans, tók hann móti hon-
um með svo látlausri vinsemd, einlægni og hreinskilni,
hann“. „Nei, ekki getur nú orðið af J>vi“, segir síra Halldór.
„pví ekki? Heldurðu jeg geti ekki borgað eins og pessi mað-
ur?“ segir síra Jakob brosandi. „Jú, |iað er elcki af |>ví,
frændi góður, en jeg veit, að J> ú hefir ætíð einhver ráð, en
þessi maöur lítil eða engin, en J>arf J>ó hestsins nauösynlega
við“.