Andvari - 01.01.1886, Síða 33
xxvn
Friðsamur var liann og umburðarlyndur, svo að menn
furðaði opt mjög, liversu lengi og hógværlega hann gat
umborið hresti þeirra, sem hann átti að skipta við.
Kom petta, eins og eðlilegt var, eldci sízt í ljós á heim-
ili hans. Hjá honum voru jafnan 30—40 manns heim-
ilisfastir, og má nærri geta, liversu erfitt haíi verið, að
halda þar á reglu og góðri stjórn, eptir því sem heim-
ilishættir eru hjá oss Islendingum. J>ó tólcst honum
það undrunarlega, og gerði það elclci minnst til, að hann,
slílcur maður sem hann var, lifði mitt í þessum stóra
hóp og umgeklcst hann daglega; enda var fjör og á-
nægja, glaðværð og friðsemi heimiliseinlcenni þar, eptir
því sem unnt mun vera á svo mannmörgu heimili, þar
sem þó hlýtur að vera »misjafn sauður í mörgu fje«.
Hann var eklci upptektasamur, þó að eittthvað kæmi
fyrir á heimilinu ógeðfelt. »|>að er eklci tilvinnandi að
spilla með því heimilisfriði«, var orðtak lians. J>ó vand-
aði hann stillilega um, þegar þörf var á, en þó helzt í
einrúmi, því að umvandanir lians höfðu aldrei þann til-
gang að sneypa, heldur að leiðrjetta og hetra, og hans
hógværu orð unnu miklu meira en stóryrði annara. |>að
var tíðara, að þeir, sem hann gaf áminningar, tárfelldu
af iðrun, en þykktust við hann. Honum var svo lagið
að ná tilhins bezta í hjörtunum. Hjú hans unnu lion-
um lílca hugástum, því að hann var þeim bezti hús-
bóndi, nærgætinn, umhyggjusamur og ráðhollur.
Halldór prófastur var hinn jafnlyndasti maður.
Hvort sem það var gleði eða sorg, sem hann átti að
mæta, hvíldi jafnan yiir honum hin sama elskuverða
rósemi og friður. J>að var auðsjeð á öllu, að þessi
er vantað höfðu, og fór mikiim. Prófasti verður hermt við,
ríður heim og átelur bónda nokkuð snarplega, án pess pó að
hafa vond orð. þegar þeir prófastur voru komnir spölkorn frá
bænum, sagði hánn : „Illt er að reiðast, Jón minn“, og tvítólc
l>að. Yar honum þá þungt niðri fyrir.