Andvari - 01.01.1886, Side 37
XXXI
hann sjálfur yngdist upp innan um æskulífið og glað-
værðina. Einhver hin fjörugustu viðskipti saklausrar
barna-ástar og aðgætinnar föðurástar áttu sjer stað á Hofi
milli síra Halldórs og barna lians. |>au vildu standa
eins og varnargarður í kring um hann, milli hans og
alls sem ópægilegt var, og kona hans tók ekki minnst-
an pátt í pví. En pegar hann sá, að sín purfti við,
pó að erfiðleikar og stríð væru fyrir hendi, geklc hann
með glaðlegri alvöru út úr skjaldborginni og sagði bros-
andi: »Látið pið gamla manninn ráðac, og svo gekk
liann með fjöri og dug,en pó stillingu og gætni, að
hverju sem var, enda póttum erfið og löng ferðalög
væri að ræða.
|>að var sönn gleði fyrir gesti að koma í pennan
hóp. Sjálfur tók haun móti liverjum sem var eins og
glaður og einlægur vinur, hvort sem æðri eða lægri mað-
ur átti í hlut. Einlægni og kurteisi hafa sjaldan verið
betur sameinaðar. Konan tók gestunum með alúð, börn-
in með fjöri og gleði, og heimilið brosti við manni með
glaðværri starfsemi. Gestnauðin var líka ákaflega mikil.
J>að leit svo út, sem hver Vopnfirðingur ætti allt af eitt-
hvert erindi að Hofi. Frá morgni til kvölds var par ó-
trúlegur straumur af gestum, pótt sumir ættu lítið ann-
að erindi en að skemmta sjer. En, eins og auðvitað var,
var pó glaðastur hópurinn, pegar einhverjir vinir síra
Halldórs voru komnir. Sjálfur tók hann með slíkri ein-
lægni og alúð við peim, sem hann hefði heimt börn sín
úr helju, og konan og börnin stóðu svo á sínurn stað,
sem maður mundi helzt kjósa. Gleði og gaman var líka
sjálfsagt í peim hóp, og átti síra Halldór ekki minnstan
pátt í pví; hann mátti ætíð heitaliiið og sálin í ánægju
peirra stunda; pví pó að einn eða annar gnæfði yfir
um stund, pá var hann strax kominn, pegar lilje varð á,
til að halda gleðinni í gangi, og ætlaði eitthvað of langt,
var honum sýnt um að draga úr pví, án pess nokkrum