Andvari - 01.01.1886, Side 38
XXXII
dytti í hug að styggjast við afskipti hans. |>essar stundir
voru mönnum líka svo minnisstæðar, að sá, sem eitt
sinn hafði tekið pátt í peim, fór ekki svo um austur-
land aptur, að hann gerði sjer ekki ferð að Hofi, ef hon-
um var unnt. þannig varð Dimmifjallgarður hinn fjöl-
farnasti vegur milli austurlands og norðurlands um
hans daga, par sem áður höfðu verið mest farinMöðru-
dalsfjöll.
|>að hefir margur furðað sig á pví, að Hofsbú skyldi
geta staðizt með öllum peim kostnaði, sem á pví hvíldi,
einkum hin síðari ár. En væri pað furða, hvílík bless-
un lifði í Hofsbúi, pá var pað meiri furða, hversu mörgu
síra Halldór gat sinnt í einu, hvernig hann gat gegnt
öllu hinu margvíslega aðkalli, sem hann varð fyrir frá
morgni til kvölds. En hann var einn af peim örfáu
mönnum, sem ætíð virðast hafa nógan tíma til hvers
sem var. Hann stóð með snilld fyrir heimili sínu, pví
að hann var hinn bezti og ötulasti búmaður, glöggskyggn
og skjótur til ráða, fjörmaður mikill og umhugsunar-
samur, og kom pví svo ótrúlega miklu í verk, og hafði
pó tíma til að lesa talsvert. Auk jarðabóta peirra, sem
minnzt hefir verið, ljet hann byggja Hofskirkju og kirkju-
garð, allan bæinn og öll úthýsi, auka mjög varpið o. s.
frv. En prátt fyrir allan hinn mikla kostnað, er hann
hafði, fjell pó talsverður arfur til erfingja hans, pegar
hann dó.
|>að studdi hann mikið til að afkasta sínu mikla
lífsstarfi, að hann hafði lengst af góða heilsu. Líkams-
byggingin var traust, kraptarnir og prekið mikið, og ljet
seint undan. Hið fyrsta verulega áfall, sem heilsa hans
leið, var pað, að hann fótbrotnaði 1864, og aptur á
sama fæti nokkru síðar. Datt með hann hestur í hvort-
tveggja skiptið, og lá hann lengi eptir. Sótti hann mikil
preyta í fæturna hin síðustu ár. J>ó dró pað meira úr
kröptum hans, að hann lá lengi og pungt veturinn
1880. J>á missti hann talsvert minnið, sem hann hafði