Andvari - 01.01.1886, Qupperneq 39
xxxm
allt af haft gott; sálin sljófgaðist nokkuð og varð síðan
ekki eins fjörug og áður. Margur heimsótti hann í pess-
um pungu legum til að votta honum hluttekning sína,
og var pá opt fjölmennt 1 kring um hann. Yarð mönn-
um minnisstætt, hversu glaður og rólegur hann gat pá
verið. |>að var eigi að eins, að hann huggaði og hiessti
alla, sem í lrring um hann pyrptust, heldur hafði hann
jafnan gamanyrði á reiðum höndum til að gleðja menn,
og var pá sem optar lííið og sálin í hópnum. — Bana-
lega hans var stutt; seinasta daginn, sem hann lifði, var
hann á fótum, en kenndi pó einhvers ónotaverkjar í
litla íingri á vinstri hendi; leiddi pann verk svo upp
handlegginn og yfir herðarnar og stundum lagði hann
fyrir hjartað. tírðu svo mikil hrögð að pví síðari liluta
næturinnar, að hann gat ekki soíið. Um morguninn,
sunnudagsmorguninn 17. júlí 1881, meðan börn hans
voru að morgunverði, sat hona hans hjá honum og ias
í lækningabók fyrir honum til að leita að pessu tilfelli,
sem ekki sýndist neitt alvarlegt. En allt í einu fannst
henni eins og lmn heyrði eitthvað í honum óviðkunnanlegt,
og er hún leit upp, hafði hann »krampa«. Hún kallaði á
börn lians, og er pau komu, var sjáanlegt, hvað verða
vildi. Að 4 eða 5 mínútum liðnum var hann ör-
endur.
Harmi peim, sem laust yíir Hofsbæ og allan Yopna-
fjörð við andlátsfregn lians, [verður ekki lýst. Aldrei
heíir maður verið harmaður einlægara en hann. |>ó að
hann væri orðinn aldraður og menn ættu vísa von á
dauða hans áður en langt liði, varð pó dánarfregnin öll-
um, sem pekktu hann, hin mesta sorgarfregn, pví að
»elskan og virðingin syrgir eins fyrir pað, pó að hún
viti, að enginn má sköpum renna« (síra J. B.).
Hversu Yopníirðingar elskuðu hann og virtu, sýndu
peir bezt með pví, að pegar skotið var saman til minn-
isvarða á gröf hans, urðu samskotin frá peim einum ná-