Andvari - 01.01.1886, Síða 46
6
Fœreyinga og önnur aðskotadýr, ef svo má segja, lialda
keimleiðis sökklilaðna af þorski. Þeim keíir ekki dottið
í kug að reyna til að afla jafnmikið sjálfir. Þeir kafa
meir að segja margrekið sig á, að fiskiveiðar útlendinga
spilltu ákaflega mikið fyrir fiskiveiðum þeirra, kátaveið-
unum; þeir kafa kvartað og klagað til stjárnarinnar
kvað eptir annað, en fáir kroyft legg nje lið til að reyna
að reka fiskiveiðarnar af þilskipum. £*eir kafa reyndar
komið sjcr upp fáeinum skútum 1 seinni tíð; en þeim
kefir flestum verið kaldið út til kákarlaveiða, svo út-
lendingar kafa haft töglin og kagldirnar við þorskinn
eins og áður.
En nú er þetta keldur að færast í lag. Bæði eru
þilskipin að smáfjölga, og svo er farið að kalda einstaka
skipi úti til þorskveiða. Áhuginn á þilskipaveiðunum
er samt lítill enn þá, og get jeg ekki sjeð aðra ástæðu
til þess, en að almenningi sje ekki ljóst, kve mikla yfir-
burði þilskipaveiðarnar hafa yfir bátaveiðar, því fjeleysi
er ekki til fyrirstöðu, ef vel er að gáð, að minnsta kosti
ekki alstaðar.
J>að hefir heldur hjer um bil ekkert verið ritað um
þilskipaveiðar á íslenzku. í 4. ári af »Ármann áÁlþingi»
(Kmk. 1832) er ritgjörð um þilskipaveiðar á íslandi
eptir Guðmund kaupmann Scheving. »Gestur Vestfirð-
ingur» skýrir frá þilskipaoign og þilskipaafla þeirra Vest-
firðinga, það sem hann nær (1847—1855). Auk þess
drepa ýmsir á þilskipaveiðar í ritum sínum, og er mest
að græða á Jóni Sigurðssyni í »Varningsbók handa
bændum og búmönnum á íslandi», Kmh. 1861 ; Einari
Ásmundssyni í Nesi í »Um framfarir íslands», Kmh.
1871; og sjera Þorkeli Bjarnasyui í riti kans »Um fiski-
veiðar íslendinga og útlendinga við ísland að fornu og
nýju» (Tímar. Bókmenntafjel. 1883). J?á eru blaða-
greinir ótaldar; en blöðin hafa látið þilskipaveiðarnar
sitja á kakanum fyrir öðrum málum, þangað til alveg
upp á síðkastið. |>að er einkum ísafold, sem kefirhald-