Andvari - 01.01.1886, Side 73
33
Skýrsla
tmi þorskveiffar Frakka viff ísland 1868—18831.
Ár skipa- tala mann- fjöldi stærð, tonneaux þyngd saltfisksafl- ans, skpd.1 2 verð í Frakklandi, kr.2
1868 262 4000 24,400 4,862,590.08
1869 289 4984 27,555 4,513,138.87
1870 299 5128 28,206 4,413,562.72
1871 226 3847 21,724 4,007,778.30
1872 252 4398 24,068 4,591,632.40
1873 230 4035 23,035 4,787,838.97
1874 208 3856 20,981 80,424J 4,818,182.21
1875 220 4000 21,890 85,429£ 5,451,861.90
1876 228 3942 21,923 72,434f 5,047,991.96
1877 244 4314 23,718 81,889 5,880,117.15
1878 267 4723 25,986 5,675,589.00
1879 1880 321 5625 29,272 95,659£ 5,382,477.22
1881 202 3436 19,652 60,596f 4,187,082.48
1882 211 3696 21,225 75,081f 5,279,026.50
1883 236 4148 23,739 81,764£ 5,640,433.57
£>egar litið er á þessa töflu, verður einna fyrst fyrir,
að taka eptir seinasta dálkinum, með öllum stóru töl-
unum. Þar eru 4 miljónir og 7 þúsund minnst tala.
Og allar þessar miljónir eru krónur, sem Franskurinn
kefir sótt í íslandshaf. A 16 árum hafa Frakkar
1) Skýrslurnar íyrir árin 1868—79 eru teknar eptir Revue
mairitime et coloniale 1869—80. Jeg lief ekki getað haft upp
6 skýrslu fyrir 1880, en skýrslurnar fyrir 1881—83 eru tcknar
ePtir Statistique des Péches Maritimes 1882 og ’83. Paris 1883
og 84.
2) Jeg hef breytt kílógrömmunum ogfrönkunum, semreikn-
að var eptir í heimildarritum mínum, í skpd og kr., svo að
taflan skyldi verða aðgengilegri fyrir alþýðu. Kílógramm jafn-
gildir 2 pundum, en frankinn 7VU eyri.
Andvari XII.
3