Andvari - 01.01.1886, Síða 77
37
Athugas. Tafla þessi er tekin eptir bteði Færeyinga,
Dimmalætting. Jeghef okki getað fundið afla sumra skipanna
sum árin, en tekið afla þeirra, sem getið var um öll árin, nema
1883, þá hef jeg sleppt nokkrum skipum, sem ekki var getið
um hin árin. Skipanöínin hef jeg sett til þess að hægra væri að
áttasigá, hvernig hverju skipi hafi gengið mörg ár í röð. Víð-
astlivar er þorsktalan tekin, en sumstaðar stóð bara vættatalan
í heimildarriti mínu. Jeg hef breytt henni ískippund, ogmerkt
þá dálka eða þær tölur í dálki með sk.
|>egar þessi skýrsla er atkuguð, kemur það í ljós,
að þilskip Færeyinga kafa aflað mjög jafnt, ogmá keita,
að þau kaö aflað mjög mikið, þegar þess er gætt, kve
þau eru stutta stund við veiðarnar. |>au eru nefnilega
ekki við ísland nema 2—3 mánuði, og þó ekki þann
tíma, sem fiskur er mestur kjá okkur að jafnaði: vor-
tímann. l?að kvað t. a. m. vera reynt, að Flandrar
þeir, sem byrja veiðar við ísland 1,—5. apríl, fái að
jafnaði kring um 8,000 fleiri þorska en þeir, sem kyrja
eptir þann 151.
Nú getur kver maður talið sjer til, hve miklu meiri
afli Færeyinga mundi verða, ef þeir byrjuðu á vorin og
hjeldu áfram allt sumarið. Jeg fer ekki nákvæmara út
í það; því jeg veit, að niðurstaðan hlyti að verða sú, að
Færeyingar öfluðu með því móti miklum mun meira en
13,000 kr. virði að jafnaði, þar sem meginið af þeim
aflar allt að þeirri uppkæð, og mörg jafnvel miklu meira
á 2—3 mánuðum. Sum af skipum þeim, sem getið er
um í töflunni, voru ekki einu sinni svo lengi. Skipið
Alma veiddi t. d. 18,600 þorska sumarið 1882 á 12
dögum, og þó eru þar taldir með dagarnir, sem kún var
á leiðinni keiman og heim2.
Eptir því sem segir í ísafold3, var meðalaflinn 1882
14,300 kr. virði, þegar skpd. er selt á 50 kr.
1) Tidskr. for Sövæsen 186B, bls. 318.
2) Dimmalætting 1882, nr. 4B,
3) X 7,