Andvari - 01.01.1886, Síða 86
46
stunda fiskiveiðar við ísland, einhver hlunnindi; en ekki
er mjer Ijóst, hvernig þeim er varið.
Stjórnin á íslandi hefir um langan aldur veitt verð-
laun fyrir þilskipaveiðar við ísland, frá því á ofanverðri
J8. öld, þangað til hjer um bil 18401 2; en þá fór að
draga úr áhuga hennar, og 1874—82 hefir ekki verið
veitt meira fje til eflingar þilskipaveiðum en hjer um
bil 1,500 kr., eptir því sem Stjórnartíðindin bera með
sjer. |>að eru liðugar 160 kr. á ári, og hafa þær að
mestu leyti gengið í styrk til að kenna og læra sjó-
roannafræði. J>að má því heita svo, að íslendingar þeir,
sem stunda þilskipaveiðar, hafi ekki notið neinna hlunn-
inda í mörg herrans ár.
Frakkar segjast hlynna að fiskiveiðunum við ísland
til að fá góða sjómenn í sjóherinn*.
Belgir kváðu hlynna að fiskiveiðunum við ísland,
til þess að fá sern flestnm af þjóðinni eitthvað að gera.
Belgía er svo þjettbýl, að til vandræða horfir.
Hafa Islemiingar ekki eins mikla ástæðu til að
hlynna að fiskiveiðunum hjá sjer, og þetta er hvort-
tvegjja?
|>að er mikið varið í góðan og hraustan her fyrir
hernaðarþjóð, eins og Frakkar eru.
fó er meira varið í lífið. Belgir eru svo margir
í samanburði við stærð landsins, að sumir þeirra verða
að hafa ofan af fyrir sjer annarstaðar. Landið getur
ekki borið þá alla.
íslendingum liggur líka lífið á að nota auðæfi lands
og lagar sem allra bezt. Okkur liggur lífið á að auðg-
1) Sbr. Tímar. Bmfj. 1883, bls. 211, og Tidskrif't l'or Fiskeri.
Kmh. 1866, bls. XVII—XIX.
2) Sbr. Carcenac: De l’agricultnre, de la péche---------------------
en Danemark et ses colonies. Paris 1870, bls. 93—4, og rit-
gjörð Aragons í Revue des deux mondes 15. okt. 1875, XI. b.,
bls. 744.