Andvari - 01.01.1886, Qupperneq 112
72
kvæma bjer, um leið og fjeð er klippt, er pað, að hafa
fætlinga, kviðull og bringuull út af fyrir sig. fetta
ætti að vera mögulegt, pví að svo má að orði kveða,
að pað segi til sín sjálft, og aðgreiningin hlyti að verða
hjer um bil eins hjá öllum. |>á kostar pað og litla
fyrirhöfn, en enga sjerstaka pekkingu, að halda aðskildu
pví, sem aldrei hefir verið saman; jeg á við, að blanda
ekki haustull eða togi saman við vorullina. fetta er
einmitt pað, sem Briggs tók fram og fyr er getið.
Þó að margt mæli með pví, að senda ullina ópvegna
á útlendan markað, er ekki ráðlegt að byrja það í stór-
um stýl, allt í einu, pví kaupendurnir eru henni óvanir
í þeirri mynd, og mundu verða ragir á að kaupa mikið
af henni. Allur kostnaður við ullina, sem borgaður er
eptir vigt, hvort heldur það er fiutningskaup, sölulaun
eða annað, verður miklu hærri. Seljandi þarf að veita
því eptirtekt, hversu mikið ullin ljettist við þvottinn að
meðaltali, svo hann geti vitað með vissu, hversu ódýrt
hann má selja hana óþvegna, því að ekki ætti að gera
pað nema með því móti, að jafnmikið verð fengist fyrir
sama ullarmagn og áður. Hagnaðurinn mætti ekki vera
minni en það, að seljandinn losaðist við þvottinn. Jeg
álít því rjett, að smátilraunir'væru gerðar með verzlun
á óþveginni ull, til pess að þeim, sem mest nota af ís-
lenzkri ull gefist kostur á að kynnast henni óskemmdri,
eins og hún fæst af skepnunum.
Óþvegin ull, sem getið er hjer að framan, að flutt
sje til Englands frá Ástralíu og víðar að, er miklu
hreinni en óþvegin vorull er venjulegast á Islandi, eða
miklu líkari haustullinni að hreinleika. Ef einhverjir
því vilja senda óþvegna vorull á útlendan inarkað, þá
segir það sig sjálft, að ekki dugir að senda hana eins
og hún getur verið óhreinust. p>að þarf að tína úr
henni alla klepra, greiða flókana, helzt um leið og fjeð
er klippt, hrista úr henni öll laus óhreinindi, og þurka
hana vandlega. J>á væri og sjálfsagt, að hafa það sjer,