Andvari - 01.01.1886, Side 137
97
ar upp sauðaklippur,scm orupannig, að kindur vorða ekki
særðar með þeim, og vandaiaust er að klippa svo með
þoim, að ullin verði alveg jöfn. Á hinn bóginn cru þær
nokkuð dýrar ; innkaupsverð á einum klippum er 4 kr.,
en ef fieiri eru keyptar, kosta þær dálítið minna. Jeg
býst við, að ekki sje hægt, að klippa með þeim íiókna
ull, sem skilur sig illa frá nýju ullinni; en miklar líkur
oru tii, að það mætli brúka þær við margt af fje voru.
Það væri því vel til fallið, að einbverjir reyndu þessar
klippur, og skýrðu svo frá, bvort þær gætu átt bjer við,
því að þá ætti að innleiða þær bjer á landi. Klippurn-
ar fást hjá
C. Th. Rom & Co., Axelhus 2 B., Kjöbenhavn.
3. niaryerkuu.
Eeglur þær, er bjer fylgja á eptir um þetta efni,
eru nærri því orðrjettar einsogjeg hefi fengið þær norð-
an úr ífingeyjarsýslu. Benidikt hreppstjóri Jónsson á
Auðnum í Laxárdal befir ritað þær upp eptir tilmælum
mínum. Pær eru byggðar á margra ára reynslu bans,
eða öllu beldur föður hans, Jóns snikkara Jóakimssonar
á Pverá í Laxárdal. í nágrannasveitunum, og jafnvel
víðar, hefir það heimili almcnningsorð á sjer fyrir reglu-
semi, þrifnað og vandvirkni alla, engu síður vandaða
verkun á ull en annað. þegar jeg nú vildi fylgja ráð-
um Briggs, þekkti jeg enga áreiðanlegri beirniid en þessa
fyrir reglum um ullarverkun.
Ull skal taka af sauðfje v e 1 þ u r r u, ef þess er
nokkur kostur, og í þurviðri, Kviðull og fætlinga skal
hafa sjer, sömuloiðis bálsull, ef í henni tollir mor og
mosi. IJað er reyndar optast fínasta og bezta ullin, en
getur naumast orðið eins bragðleg og bin, einkum af
lömbum og innigjafafje; hún þarf og nokkuð annan
Andvari XII, 7