Andvari - 01.01.1886, Side 155
115
mál t>jóðarinnar« engu síður en sum önnur mál, sem svo
eru kölluð. £á er spurningin: Hvað verður gert fyrir
innivinnuna, svo að kún, beinlínis eða óbeinlínis, klæði
þjóðina og sje auk þess meiri eða minni gjaldeyrir ?
Mjer kemur ekki til hugar, að svara spurningu þoss-
ari bjer til hlítar. Jeg vil að eins, til viðbótar því, sem
á undan er komið um ullarverkun og tóvinnu, benda enn
á fátt eitt, er snertir innivinnuna.
í>að, sem einna fyrst þarf að gera fyrir tóvinnuna,
er að endurbæta verkfærin, eða útvega ný og betri verk-
færi, ef kostur er á. pað lítið að reynt er í þessa átt,
er lítt kunnugt almenningi, svo þess verða minni not en
ella.
Magnús J>órarinsson á Halldórsstöðum í í’ingeyjar-
sýslu keypti kembivjel sumarið 1883. Var það ætlan
bans að auka tóvinnuna á þennan bátt. Litlar band-
spunavjelar, 200—300 kr. virði bverja, var þá bægt að
kaupa og nota í fjelagi frá nokkrum bæjum, og gat
kembivjelin kembt handa þeim öllum á stóru svæði
kring um sig. Sjálfur keypti Magnús eina slíka spuna-
vjel, til þess að geta kennt á liana kverjum, sem vildi
kaupa aðra eins. Næst liðið sumar var ein þessi band-
spunavjel keypt frá Mývatni.
Ekki er bægt að segja, bvernig fyrirtæki þetta lán-
ast, eða hverjar afleiðingar það kann að hafa, því að
það er ekki fullkomlega byrjað enn. Svo er varið, að
Magnús gat ekki keypt nema eina kembivjel af fjórum,sem
eiga saman í „se(í“ (samstœður) og eiga að kemba ullina liver
eptir aðra. I staðinn fyrir það, að bálfkemba ullina í
þremur vjelum, verður að undirbúa bana og jafna henni
fyrir þessa einu vjel með hönduuum. Fyrir þetta geta
loparnir ekki orðið eins góðir, fyrirhöfnin verður moiri
og vjelin slitnar fyrri. Næst liðið sumar beiddi Magnús
um lán úr landssjóði til þess að fullkomna vjelarnar, en
það fór sem kunnugt er. Gæti fyrirtækið komizt í það
8*