Andvari - 01.01.1886, Side 161
121
Það yrði of langt mál, að prenta í heild sinni hrjef-
in og áætlanina frá fjelaginu ; margt af því er líka ó-
mögulegt að þýða á íslenzku, svo sem ;nöfn á vjelum
og vjelapörtum. Jeg tek því ágripið.
Áætlun
um verð á kembivjelum og spunavjel m. fl.
4 kembivjelar; 3 greiða og hálfkemba ullina, en sú
fjórða fullkembir hana og skiptir henni í 44 notandi (og
2 ónotandi jaðar-)Iopa á 2 kefli; verð á öllum samtals
í pundum sterl................................ 373pd.
1 kraptspunavjel; spinnur 286 þræði í
senn af keflunum úr kembivjelinni, 23/1G þuml.
bil milli þráðanna, 72—76Va þuml. teygjubil,
kostar sem ófullkomnust tæp 123 pd. sterl.,
en með betri og fullkomnari tilbúningi rúmlega 141 —
Ýms önnur áhöld (Millgearing), svo sem
hjólás eptir endilöngu húsinu o. fl...........52 —
Þetta er samtals sterl. 566 —
= lu,188 kr.
Umbúðir og flutningur til skips í Hull
eða Liverpool 12V2°/o af verði veikustu hlut-
anna, en 10% af verði hinna, segjum 12%
að meðaltali.................................. 1,222 —
Eptir seinna brjefinu frá Ijelaginu bætist
enn við:
Vatnsvjel, 90 pd. sterl., umbúðir og flutn-
ingur til skips 3V2 pd. sterl................. 1,683 —
Enn ýms útbúningur (Cardclothing, strap-
ping, banding 0. s. frv.) 153 pd. sterl. . . . 2,754 —
Hús fyrir vjelarnar eitthvað nálægt . . 8,000 —
Útbygging fyrir vatnsvjel og umbúnaður 1,000 —
— 24,847 —
Flutningskaup, kostnaður við móttöku 0.
fl. útgjöld, sem ekld er hægt að sjá fyrir .___2.153 —
Samtals 27,000 kr.