Andvari - 01.01.1886, Page 172
132
Ljósavatn....................................... 304 fet
Marteiusflæða.................................. 2371 —
Mýri.............................................912 —
Mývatnsheiði (við Sandvatn).................... 1335 —
Námuskarð...................................... 1402 —
Reykjahlíð (35)................................. 931 —
Sandá, mynnið fyrir ofan Hrafnabjargavað . 1278 —
Sellandafjall (2)...............................3193 —
Skarðssel við Kröflu (2)....................... 1275 —
Suðurárbotnar efri..............................1511 —
Sveinagjá. Norðurendi hraunsins 1875 . . 1192 —
Syðsti endi hraunsins 1875 fyrir austanKetil 1785 —
Svartá (uppsprettan sunnan við Vaðöldu) . . 2148 —
Svínadalur (2).................................. 637 —
Trölladyngja .................................. 4752 —
Við norðurrætur Trölladyngju bjá príhyrningi 2897 —
3?verárheiði.................................... 982 —
Uxahver......................................... 440 —
Vallnafjall (hjá Halldórsstöðum)............... 2422 —
Vikrafell (á hrauninu við fjallið)............. 2241 —
Yxnadalur (tjaldstæði í dalnum miðjum) (7) 1555 —
Uppdrátt þann, er hér fylgir, gerði eg eptir mæl-
ingum mínum sumarið 1884; studdist eg við 4 staði
(Hlíðarfjall, Vindbelgjarfjall, Herðubreið og Snæfell), sem
nákvæmlega eru ákveðnir á Uppdrætti íslands, og mældi
svo þríhyrninga með »theodolit» af einum fjallstindi á
annan um Ódáðahraun allt suður í jökul. Auk þess að
eg ákvað alla helztu fjallstinda og fullgerði þríhyrn-
inganetið, mældi eg smærri þríhyrninga með sama verk-
færi til hins ömerkara, en sumt mældi eg með nákvæm-
um kompási, einkum árrennsli og slíkt, þar sem eigivar
gott að koma theodólíti við, en þessar mælingar styðjast
aptur við hina stærri þríhyrninga. Uppdráttur1 þessi
1) Uppdrátturinn er gjörður í Gotha á fýzkalandi, og fylgir
par pyzkri ritgjörð um rannsóknirnar í Petermann’s Mitteilun-