Andvari - 01.01.1886, Síða 189
149
Eldstöðvarnar við Mývatn uru margbrotnar og merki-
legar, ])ó eigi séu pœr eins stórkostlegar, eins og Ódáða-
hrauns-eldfjöllin. Landspildan, sem Mývatn liggur á,
hefir sígið við eldgos og jarðskjálfta; að austan takmark-
ast hún af hálsaröð þeirri, sem Námufjall og Dalfjall
eru í; hefir par myndazt ógurleg sprunga vestan með
pessum hálsarana og landið sígið fyrir vestan. Um
pessa sprungu hafa ollið mikil liraun upp úr jörðunni,
og hafa myndazt á henni stórkostlegar gígaraðir; sum-
staðar sést sprungan sjálf frá suðri til norðurs, en víð-
ast er hún hulin af hraunum og eldborgum. í endan-
um á Bláhvömmum er stór og gamall gígur í Selja-
hjallagili, og par norður af tekur við þráðbein gígaröð,
J»rengslaborgir og Lúdentsborgir; ná pær að suðurenda
Námufjalls; par er fjallið sprungið sundur, og í þvíný-
legir gígir; svo að segja í sömu röðinni er Hverfjall,
pá Jarðbaðshólar, Bjarnarfiagsgígir, Hrossadalur eða
Brunaborgargil, og nyrzt Leirhnúkur; Kraíla aptur aust-
ar á jafnhliða sprungu. Austan í Dalfjalli liafa j líka
komið sprungur jafnhliða aðalsprungunni. |>ar standa
nálægt syðra selinu gígir uppi á brúnunum; stórtstykki
af fjallinu neðar hefir sprungið frá, og hefir hraunið
runnið niður geilina; í Leirbotnum lengra norður með
austurhlíð Dalfjalls eru líka eldgígaraðir, sem hraun liefir
runnið úr bak við Hithól niður undir eystra selið. Dal-
fjall er allt stykkjað sundur af sprungum í langar ræm-
ur frá norðri til suðurs; eins eru nýlegar sprungur í
hömrunum norðanvert við veginn yfir Námuskarð. Allt
land milli Dalfjalls og Hlíðarfjalls fyrir ofan Reykjahlíð
er fullt af sprungum í sömu stefnu, og hafa sumar, eink-
um nálægt Brunaborgargili, myndazt á árunum 1724—
30. Öll pessi sokkna landspilda norðan við Mývatn
takmarkast að vestan af langri sprungu, sem gengur
vestan við Sandvatn allt norður í Lambafjöll, og er
vesturbarmurinn liærri. Vestanvert við Mývatn eru
margar eldborgir og úti í vatninu sjálfu. Sunnan við