Andvari - 01.01.1886, Side 192
152
meir, er norðar dregur; í Odáðaliraum sést livergi jök-
ull á sumrum, nema á liæstu liryggjum Dyngjufjalla, í
gíg Trölladyngju og efst á Herðubreið; snælínan í Ódáða-
hrauni miðju er pá um 4500 fet yfir sævarmáli; pegar
nær dregur íshafinu, lækkar hún aptur. Menn skyldu
ætla, að snælínan lægi dýpra uppi á hálendinu en við
sjóinn, pví kuldinn á hálendinu er miklu meiri, en úr-
koman er aptur miklu meiri við suðurströndiua; aptur
er loptslag miklu purrara uppi í Ódáðahrauni, svo efnið
verður minna í jökulinn. J>að hefir mestu áhrif á jökul-
myndanina, að Vatnajökull er svo hár, að hann tekur
við og dregur að sér nærri öll regnský, er af hafinu
koma, en lítið sem ekkert kemst norður í mitt Ódáða-
hraun. J>ar sem Hofsjökull og Langjökull eru, liggja
hæstu hungurnar uppi í miðju landi, og jökulmyndun
verður ekki nær sjónum, af pví regnskýin ekki hitta
neinar háar bungur (nema Eyjafjallajökul) fyr en uppi
í miðju landi. Skriðjöklamyndanirnar eru miklu minni
á norðurrönd jökulsins en að sunnan, og skriðjöklar ná
par skemmra niður; neðsta brún Dyngjujöltuls er 2438
fet yfir sæ. Meðalhiti ársins við skriðjökla pá, er suður
falla, mun varla vera minni en 2,°5 C, en við norður-
jöklana líklega ~ ^^G1.
Hjarnbungurnar á Vatnajökli eru að meðaltali 5 —
6000 fet á hæð; hæstu bungurnar á norðurjöklinum eru
austur af Vonarskarði, suðvestur af Kistufelli; síðan er
slakki mikill í jökulinn austur að Kverkfjöllum, og fell-
ur Dyngjujökull um slakkann niður á sandana; mó-
berg kemur fram undan norðurbrún jökulsins, en af
fjöllum sýndist mér vera útlit til pess, að blágrýti væri
sumstaðar í norðausturbrúnunum; undir suðurrönd jök-
ulsins eru sumstaðar aðrar bergtegundir (gabbró og dia-
1) Prófessor Hann i Wien hefir sýnt fram á, að meðalárs-
hitinn alstaðar á jörðunni minnkar um hér um bil 0,°6 0 við
hverja 100 metra, sem ofar dregur í loptið, og eptir l>ví er
l>etta reiknað.