Andvari - 01.01.1886, Side 193
153
bas), ef til vill kinar elztu, sem til eru hér á landi;
koma par víða fram með skriðjöklum hnullungar af
steinategundum pessum. Allar jökulkvíslir, sem undan
jöklinum renna, kera með sér leir og aur; hafa allir
firðir á suðurströndinni smátt og smátt fyllzt af árkurði
og grjóti frá jöklinum. Leirinn, sem kerst fram með
jökulánum frá Yatnajökli, er furðu-mikill, um 15 mil-
jónir smálesta á ári; ef menn setja, að eðlispyngd kerg-
tegunda sé að meðaltali 2.7, pá samsvarar pessi leir ten-
ingsmynduðum kletti, sem er hér um kil 560 fet á kvern
veg. Yatnajökull ker fram 80 sinnum meir af leiri en
stærsta jökulbreiðan í Noregi (Justedalskræen), eptir pví
er A. Helland segir; pó er ótalinn allur sandur, grjót
og hnullungar, sem jöklar og ár bera fram á sandana,
og er pað eflaust margfalt meira en leir sá, sem kerst
með vatninu. J>ó er framburður jöklanna enn pá stór-
kostlegri, pegar eldgos koma; jökulhlaupin kera með sér
pau fádæmi af grjóti, sandi og aur, að furðu gegnir;
pannig hefir á sögutímanum ströndin mjög vaxið fyrir
utan Mýrdalsjökul og víðar.
Frá suðurbrún Yatnajökuls ganga ótal skriðjöklar
niður á sandana, smáir og stórir; eru peir allir órann-
sakaðir enn, pótt skoðun á peim hefði mikla vísindalega
pýðingu. Breiðamerkurjökull gengur lengst niður; mælt
cr, að sá jökull hreyfist með mjög mismunandi hraða.
Sveinn Pálsson fór par um 1793 og 94, og segir hann,
að jökullinn 1794 hafi náð 200 föðmum lengra fram en
árinu áður. í Norðanfara (9. árg. 1870, bls. 14) er
getið um kreyfingu á pessum jökli; par segirsvo: »Sum-
arið 1869 gekk tangi sá, sem gengur úr Yatnajökli á
austanverðan Breiðamerkursand, fram til sævar með ó-
vanalegum hraða, svo á tæpum tveimur mánuðum, júní
ogjúlí, var jökultanginn kominn fram'undir malarkamk
í fjörunni, og var alfaravegur í töpun, hefði jökullinn
farið lengra, en parna hætti hann við. Svo ýtti jök-
ullinn fast á auröldurnar, sem undan honum gengu, að