Andvari - 01.01.1886, Page 197
157
lögin ýmislcga gáruð, og í lögunum raðir af leirpípuin,
rauðum af mýrajárni; hafa pípur þessar myndazt kring
um strá og pau síðan fúnað innan úr. Móbergshálsarnir
eru opt settir skringilega löguðum dröngum og kúlum;
hefir vindur og vatn haft mismunandi áhrif á ýmsa liluta
móbergsins, og við pað hafa strókarnir myndazt. Jess
konar einkennilega löguð fell eru í kring um Kollóttu-
Dyngju. Stórir blágrýtissteinar, sem liggja á móberginu,
eru op'tast úr pví sjálfu, en ei færðir pangað af ís; lieíir
linara efnið etizt burt kring um pá, svo peir standa ein-
mana eptir.
Jurtagróður er sáralítill í Odáðahrauni sjálfu, eins
og við er að húast, en í héruðunum norður af hrauninu
í byggðinni við Mývatn og Kelduhveríi er jarðargróðinn
töluverður og sumstaðar ágætt beitarland. Við Mývatn
vaxa í hraununum margar sjaldgæfar jurtategundir, eink-
um burknar; en hér mun eg að eins geta pess, hvernig
jurtagróðri er háttað í Ódáðahrauni og grasblettunum í
kring. Fyrir sunnan Dyngjufjöll sést ekki stingandi
strá, en hér og hvar í norðurhrauninu eru nokkrar
jurtir á stangli; par sem roksandur heíir fokið í holur
og lægðir milli hraunsteinanna, par vex melur (Elymus
arenarius) hér og hvar, einstöku geldingahnappar (Ar-
meria siberiea), músareyra (Cerastium alpinum) og punga-
gras (Silene maritima). Á stöku stað fram með Dyngju-
fjöllum eða utan í peim hafa lækir myndað ofursmáa
og punna jarðvegsbletti; par vex að eins dálítið afgeld-
ingalauli (Salix herhacea) og fáeinar kuldalegar korn-
súrur (Polygonum viviparum); sami gróður er í Hrúts-
röndum við Kollóttu-Dyngju. Grasvexti er töluvert öðru-
vísi háttað á íslandi á háheiðum (2000—2500 fet yfir
sæ), par sem jarðvegur er nokkur og nægilegur raki; par
eru stórar skellur af geldingalauii, á víð og dreif fjanda-
fæla (Gnaphalium Norvegieum og Gn. supinum), og
sumstaðar eru mjallahvítar breiður af hinni smágjörðu
og snotru Audromedsjurt (Cassiope hypnoides). Við