Andvari - 01.01.1886, Page 198
158
Mývatn eru á hraununum mislitar sk óíir og mosar; á
hrauninu, er rann 1724—29 niður að Reykjahlíð, eru
steinnybburnar allar íiekkóttar af gulum, rauðum, hvít-
um og gráum skófum (lichenum), en í Ódáðahrauni
sjást ekki mosar eða skófir nema hér og hvar á stangli.
A Reykjanesi eru hraunin svo mílum skiptir pakin grá-
leitum mjúkum mosabólstrum, en 1 Ódáðahrauni sést
pað hvergi. Mosategund sú, sem pekur Reykjaneshraun-
in, heitir á vísindamáli »Racomitrium lanuginosum»;
heiir mo-i pessi mikla pýðingu fyrir jarðvegsmyndun-
ina; par sem hann rotnar, myndast smátt og smátt
moldarlag, og á pví fara að vaxa æðri jurtir, lyng og
víðir; seinna eru orðnir móar og lyngpúfur á hraunhell-
unum; birkihríslur festa rætur hér og hvar, og loks
verður hraunið skógi vaxið, ef landið annars fær að vera
í friði fyrir mönnum og slcepnum. Siík jarðvegsmynduu
og útgræðsla getur eigi orðið í Ódáðahrauni; kuldinn og
stormarnir eyða öllu lífiL.
Eg liefi. áður getið um ýmsa grasbletti við Ódáða-
hraun, og fer eg pví fijótt yfir hér. XJpp með Skjálf-
andaíljóti eru víða töluverðir hagar, en pó heíir fyrrum
verið meiri jurtagróður í dölunum og skógur sumstaðar;
hlíðarnar eru nú víðast uppblásnar og orðnar að urð,
enda var eltki við öðru að búast, úr pví skógarnir hafa
verið rifnir og tættir; pó grær upp aptur sumstaðar, t.
d. á eyrunum l'ram með íijótinu í Kvíahrauni og víðar;
kunnugir menn hafa sagt mér, að víða séu að koma upp
grastór og meltoppar á Sprengisandi, einkum austan til.
Skógur sést nú hvergi í Króksdal eða dölunum í kring,
pó hann hafi verið mikill áður; á stöku stað sjástdigur
einis-sprek, pví pau fúna seint. Meðan skógarnir voru í
dalhlíðunum, heíir annar gróður getað próast vel, af pví
viðurinn hlífði, og hafa pverdalirnir pá einnig getað notið
pess, að par er skjól fýrir sunnanveðrum.
J>ar sem bergvatn seitiar út undan hraunum, eru
víða fáeinar jurtir, en ískaldar jökulkvíslirnar drepaall-