Andvari - 01.01.1886, Síða 199
159
an gróður. Gróðurinn við Gæsavötn er eliki mildll, sem
vonlegt er; par eru sífeldir kuldanæðingar frá jöklun-
um, og ekki mundu pessar fáu plöntur, sem par eru,
geta haldizt við, ef ekki liéldi dálítill jarðkiti í peim
líiinu. Jurtirnar við Gæsavötn eru allar mjög smávaxn-
ar og kyrkingslegar, og eru pó af peim tegundum, sem
bezt pola kulda og illviðri. Prófessor Johan Lange í
Kaupmannahöfn, sem manna bezt pekkir norrænar jurt-
ir, skoðaði plöntur pær, sem eg safnaði við Gæsavötn.
Sömu tegundir vaxa annarstaðar, par sem loptslag er
mjög kaldranalegt, t. d. í Grímsey og á Grænlandi.
Tegundirnar, sem eg fann, voru pessar:
Equisetum arvense var. alpestre, Calamagrostis stricta
var. borealis, Aira alpina, Poa pratensis, Poa pratensis var.
alpigena, Poa alpina var. vivipara, Carex incurva. Eriopborum
Sclieuchzeri, E. angustifolium, Salix phylicifolia, S. herbacea,
Polygonum viviparum, Oxyria digyna f. pygmæa, Armeria si-
berica, Saxifraga stellaris f. pygmæa, S. decipiens var. grön-
landica, Kanuncnlus hyperboreus, Cerastium arcticum, C.
trigynum.
Jurtagróðurinn í grasblettunum austan við hraunið
er miklu meiri, eiukum í Herðubreiðarlindum, enda eru
pær eigi meir en 1500 fet ylir sævarmáli og kringum-
stæður allar liagstæðari. Fram með lindabotnunum eru
víða grösugar brekkur, víðir, lyng og hvannstóð, en á
eyrunum stórir blettir af eyrarrósum og stör í tjarnar-
hökkum. í Hvannalindum er gras töluvert, pó ekki
eins mikið eins og í Herðubreiðarlindum, en meira er
par aí hvönnum. Eg fann í Herðubreiðarlindum jurta-
tegundir pær, sem hér greinir; liefir próf. Lange líka
ákveðið pær.
Equisetum variegatum, Phleum alpinum, Calamagrostis
stricta var. borealis, Festuca rubra var. hirsuta, Eriophorum
Scheuchzeri, Juncus arcticus, J. triglumis, Luzula multiflora,
Tofjeldia borealis, Platantliera hyperborea var. major, Salix
phylicifolia, S. pliylicifolia var. angustifolia, S. lanata, Achillea
millefolium, Erigeron uniflorus, Hieracium murorum, Galium
verum var. aspera, Thymus serpyllum var. prostratus, Bartsia